Fókus

Rödd Díönu ekki þögnuð

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar
Laugardaginn 17. júní 2017 20:30

Fyrir 25 árum talaði Díana prinsessa inn á spólur sem blaðamaðurinn Andrew Morton nýtti sér að hluta við vinnslu á ævisögu hennar Diana: Her True Story. Í bókinni var meðal annars fjallað um framhjáhald Karls Bretaprins og sjálfsmorðstilraunir prinsessunnar. Bókin vakti heimsathygli. Nú er komin út afmælisútgáfa þessarar ævisögu með nákvæmri útskrift af orðum Díönu á spólunum sem Morton hafði aðgang að. Víst er að ýmislegt sem Díana segir á spólunum er ekki þægilegt fyrir fyrrverandi eiginmann hennar Karl prins og konu hans Camillu

Á spólunum verður Díönu tíðrætt um samband Karls og Camillu Bowles. Tveimur vikum áður en Díana og Karl gengu í hjónaband sendi hann Camillu armband með áletruðum gælunöfnum sem þau kölluðu hvort annað, sem voru Fred og Gladys. Á spólunum segist Díana líka hafa heyrt Karl tala í síma við Camillu og segja: „Hvað sem verður þá mun ég alltaf elska þig.“ Díana sagði Karli að hún hefði heyrt það sem hann sagði og í kjölfarið rifust þau heiftarlega.

Díana segist fyrst hafa reynt að fyrirfara sér tveimur vikum eftir brúðkaupið þegar hún skar sig á púls. Hún segist hafa verið mjög þunglynd á þeim tíma en leitað sér hjálpar.

Rödd Díönu er sannarlega ekki þögnuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fyrir 3 klukkutímum síðan
Rödd Díönu ekki þögnuð

María Birta er pankynhneigð: „Breytist klárlega ekki neitt við það að hafa fundið sálufélaga minn í karlmanni“

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum síðan
María Birta er pankynhneigð: „Breytist klárlega ekki neitt við það að hafa fundið sálufélaga minn í karlmanni“

Sunna Rós lenti í alvarlegri bílveltu með dóttir sína í bílnum: „Ég veit við munum velta útaf og deyja“

FókusFréttir
Fyrir 8 klukkutímum síðan
Sunna Rós lenti í alvarlegri bílveltu með dóttir sína í bílnum: „Ég veit við munum velta útaf og deyja“

Katla málar með túrblóðinu sínu: „Mér finnst það bara fallegt, glansandi hvít postulínsskál og ferskt blóð“

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum síðan
Katla málar með túrblóðinu sínu: „Mér finnst það bara fallegt, glansandi hvít postulínsskál og ferskt blóð“

„Þau eiga föður sem þau elska og þrá að hitta“

Fókus
Fyrir 11 klukkutímum síðan
„Þau eiga föður sem þau elska og þrá að hitta“

Dóttir Jónu varð fyrir slæmu einelti í gegnum smáforritið musical.ly: „Dreptu þig bara“

Fókus
Fyrir 13 klukkutímum síðan
Dóttir Jónu varð fyrir slæmu einelti í gegnum smáforritið musical.ly: „Dreptu þig bara“

Langar þig í Fyllt lakkrísegg nr. 5 frá Góu: Taktu þátt í dag!

Fókus
Fyrir 15 klukkutímum síðan
Langar þig í Fyllt lakkrísegg nr. 5 frá Góu: Taktu þátt í dag!

Móðir varar foreldra við eiturefnum í förðunarsetti fyrir börn: „Hún fékk bólgur og blöðrur út um allan líkama“

Fókus
Fyrir 15 klukkutímum síðan
Móðir varar foreldra við eiturefnum í förðunarsetti fyrir börn: „Hún fékk bólgur og blöðrur út um allan líkama“

Stjörnulið Pepsi: Gylfi skrifar undir samning og tekur þátt í alþjóðlegri herferð

Mest lesið

Ekki missa af