Fókus

„Skal éta sokkinn í rólegheitum“

Einar Þór Sigurðsson skrifar
Föstudaginn 19 maí 2017 07:30

Sparkspekingurinn Hjörvar Hafliðason skaut föstum skotum að Garðari Gunnlaugssyni, framherja Skagamanna, í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöld.

Hjörvar lét að því liggja að Garðar legði ekki nægjanlega mikið á sig í leikjum Skagaliðsins og hlypi ekki nógu mikið. Garðar svaraði þessari gagnrýni í bikarleik gegn Fram á miðvikudag þar sem kappinn skoraði þrjú mörk, þar á meðal jöfnunarmark Skagamanna í uppbótatíma í mögnuðum 4-3 sigri. Ólafur Valur Valdimarsson skoraði svo sigurmarkið í blálokin.

Garðar sagði á Twitter eftir leik, og beindi orðum sínum til Hjörvars: „Menn vilja meina að ég sé með mark fyrir hverja 15 metra sem ég hleyp.“ Hjörvar svaraði að bragði: „Vel gert! Skal éta sokkinn í rólegheitum.“ Garðar þakkaði Hjörvari svo fyrir gagnrýnina og sagðist hafa svarað henni þar sem á að svara – inni á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fókus
Fyrir 43 mínútum síðan
„Skal éta sokkinn í rólegheitum“

Leyndarmálið afhjúpað: Jóhanna Guðrún og Davíð trúlofuð

Fókus
Fyrir 46 mínútum síðan
Leyndarmálið afhjúpað: Jóhanna Guðrún og Davíð trúlofuð

Steingrímur Njálsson bauð Illuga uppí bíl: „Maðurinn var málgefinn og spurði mig að aldri“

Fókus
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Steingrímur Njálsson bauð Illuga uppí bíl: „Maðurinn var málgefinn og spurði mig að aldri“

Katrín Njarðvík deilir reynslu sinni af fegurðarsamkeppnum: „Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég var að fara út í“

Fókus
Fyrir 5 klukkutímum síðan
Katrín Njarðvík deilir reynslu sinni af fegurðarsamkeppnum: „Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég var að fara út í“

Katrín segir píp-test hafa slæm áhrif á sjálfsmynd barna: „Skömmin við að geta ekki hlaupið jafn mikið var svakaleg“

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum síðan
Katrín segir píp-test hafa slæm áhrif á sjálfsmynd barna: „Skömmin við að geta ekki hlaupið jafn mikið var svakaleg“

Langar þig í Páskaegg nr. 5 frá Góu: Taktu þátt í dag

Fókus
Fyrir 9 klukkutímum síðan
Langar þig í Páskaegg nr. 5 frá Góu: Taktu þátt í dag

Þriggja barna móðir leitar töfralausna: ,,Ég þjáist af minnisleysi og einbeitingaskorti“

Fókus
í gær
Þriggja barna móðir leitar töfralausna: ,,Ég þjáist af minnisleysi og einbeitingaskorti“

Ævintýraferð til Ísrael og Jórdaníu: Mögnuð saga við hvert fótmál

í gær
Ævintýraferð til Ísrael og Jórdaníu: Mögnuð saga við hvert fótmál

Steinunn Rut lenti í hrottalegu einelti: „Ég leitaði í sjálfsskaða til þess að hleypa sársaukanum út“

Mest lesið

Rúnar Freyr gjaldþrota

Ekki missa af