DV Frjáls og óháður miðill

Silfur Egils

Dan Brown í Kiljunni

Orðið á götunni

Fimmtudagsfríin færð

0
Miðvikudagur 25.apríl 2018
Fókus

Fjölnir Þorgeirs genginn út

Björn Þorfinnsson skrifar
Mánudaginn 20. febrúar 2017 11:00

Árshátíð Ríkisútvarpsins var haldin um helgina og var inngarður Hafnarhússins vettvangur gleðinnar. Mikið var um dýrðir og sá fréttamaðurinn Haukur Hólm um veislustjórn. Mikla athygli vakti þegar skrifstofustjórinn Margrét Magnúsdóttir mætti með engan annan en Fjölni Þorgeirsson upp á arminn. Parið bar að sjálfsögðu af í glæsileika og notuðu turtildúfurnar tækifærið og opinberuðu samband sitt á samfélagsmiðlum, þar sem sjá má tvær fallegar myndir af parinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af