fbpx
Fókus

Eva Dögg fékk hæstu einkunnina

Reykjavik International Games lauk um helgina

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. febrúar 2017 20:30

WOW Reykjavik International Games fór fram daganna 26. janúar til 5. febrúar. Íþróttabandalag Reykjavíkur, í samstarfi við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafélögin í Reykjavík, stóð að leikunum. Keppt var í 22 einstaklingsíþróttagreinum en um var að ræða 10 ára afmæli leikanna. Um 2.000 íslenskir íþróttamenn öttu kappi.

Listhlaup á skautum hefur verið hluti af RIG síðan 2008. Skautasamband Íslands skipulagði mótið og Listhlaupadeild Skautafélags Reykjavíkur hélt það. Ljósmyndari DV leit við á sunnudaginn og myndaði nokkrar glæsilegar skautahlaupskonur í æfingum sínum. Eva Dögg Sæmundsdóttir varð efst íslensku keppendanna.

Emilía Rós Ómarsdóttir stóð sig með prýði.
Í miðju spori Emilía Rós Ómarsdóttir stóð sig með prýði.
Þuríður Björg Björgvinsdóttir.
Glæsileg Þuríður Björg Björgvinsdóttir.
Ritstjórn DV
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Petrína: „Það skiptir miklu máli fyrir þann veika að finna stuðning“

Petrína: „Það skiptir miklu máli fyrir þann veika að finna stuðning“
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Mál­þing um brjósta­krabba­mein – Doktor Google & Google Maps

Mál­þing um brjósta­krabba­mein – Doktor Google & Google Maps
Fókus
Í gær

Þraut: Kettir eru víða – finnur þú köttinn á þessum myndum?

Þraut: Kettir eru víða – finnur þú köttinn á þessum myndum?
Fókus
Í gær

Markvissar aðgerðir í Hafnarfirði gegn hrakandi málþroska íslenskra barna

Markvissar aðgerðir í Hafnarfirði gegn hrakandi málþroska íslenskra barna
Fókus
Í gær

Hlemmur & Grandi mathöll efna til opinnar umræðu um götubitann

Hlemmur & Grandi mathöll efna til opinnar umræðu um götubitann
Fókus
Í gær

Julia Roberts falleg í bleiku – „Það erfiðasta sem ég hef gert er að treysta á sjálfa mig“

Julia Roberts falleg í bleiku – „Það erfiðasta sem ég hef gert er að treysta á sjálfa mig“