Fókus

Debbie Reynolds er látin

Kristín Clausen skrifar
Fimmtudaginn 29 desember 2016 09:03

Leikkonan Debbie Reynolds er látin 84 ára að aldri. Hún lést sólarhring eftir að dóttir hennar, Carrie Fisher, lést.

Reynolds lést í gærkvöldi en banamein hennar var heilablóðfall. Dóttir hennar, Carrie Fisher, lést á þriðjudaginn eftir að hafa fengið hjartaáfall um borð í flugvél á þorláksmessu.

Debbie fékk heilablóðfall á heimil sonar síns, Tod Fisher, í gærkvöldi en þau voru að skipuleggja útför Carrie.

Tod staðfesti andlátið í morgun en hann sagði einnig að 15 mínútum áður en móðir hans fékk heilablóðfallið hafi hún tilkynnt sér að sorgin við að missa Carrie væri svo mikil að hana langaði að fara og vera með henni aftur.

Nokkrum klukkustundum síðar var Debbie úrskurðuð látin .

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fókus
í gær
Debbie Reynolds er látin

Kolbeinn endaði á geðdeild: „Afneitun er sterkasta aflið, sterkara en þörfin til að drekka“

Fókus
í gær
Kolbeinn endaði á geðdeild: „Afneitun er sterkasta aflið, sterkara en þörfin til að drekka“

Leyndarmálið afhjúpað: Jóhanna Guðrún og Davíð trúlofuð

Fókus
í gær
Leyndarmálið afhjúpað: Jóhanna Guðrún og Davíð trúlofuð

Steingrímur Njálsson bauð Illuga uppí bíl: „Maðurinn var málgefinn og spurði mig að aldri“

Fókus
í gær
Steingrímur Njálsson bauð Illuga uppí bíl: „Maðurinn var málgefinn og spurði mig að aldri“

Katrín Njarðvík deilir reynslu sinni af fegurðarsamkeppnum: „Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég var að fara út í“

Fókus
í gær
Katrín Njarðvík deilir reynslu sinni af fegurðarsamkeppnum: „Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég var að fara út í“

Katrín segir píp-test hafa slæm áhrif á sjálfsmynd barna: „Skömmin við að geta ekki hlaupið jafn mikið var svakaleg“

Fókus
í gær
Langar þig í Páskaegg nr. 5 frá Góu: Taktu þátt í dag

Þriggja barna móðir leitar töfralausna: ,,Ég þjáist af minnisleysi og einbeitingaskorti“

Fókus
Fyrir 2 dögum síðan
Þriggja barna móðir leitar töfralausna: ,,Ég þjáist af minnisleysi og einbeitingaskorti“

Ævintýraferð til Ísrael og Jórdaníu: Mögnuð saga við hvert fótmál

Mest lesið

Ekki missa af