Svo mælti: Einar Benediktsson

Margrét Gústavsdóttir skrifar
Mánudaginn 25. desember 2017 12:00

Láttu smátt, en hyggðu hátt.

Heilsa kátt, ef áttu bágt.
Leik ei grátt við minni mátt.
Mæltu fátt og hlæðu lágt.

Einar Benediktsson – „Staka“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af