Fókus

Með Bjartmari fram á bláa nóttina

Óþarfi að vera í fylgd með fullorðnum

Margrét Gústavsdóttir
Laugardaginn 21. október 2017 19:00

Það var nánast fullt út úr dyrum þegar Bjartmar Guðlaugsson hélt útgáfutónleika í Háskólabíói síðasta laugardag enda alltaf ávísun á stuð þegar hann er annars vegar.

Á tónleikunum kynnti Bjartmar nýútgefna plötu sem ber heitið Blá nótt og fór jafnframt yfir það heitasta af sínum fjörtíu ára ferli, en um þessar mundir eru liðin heil þrjátíu ár frá því að metsöluplata hans, Í fylgd með fullorðnum, kom út.

Á tónleikunum þurfti samt enginn að vera í fylgd með fullorðnum enda stóðu þeir ekki fram á blánótt heldur bara rétt fram að miðnætti og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum voru aðdáendur Bjartmars hæstánægðir með skemmtunina.

Mynd: BB

Mynd: BB

Bjartmar Guðlaugsson er fyrir löngu orðinn þjóðargersemi.
Að í fjörtíu ár Bjartmar Guðlaugsson er fyrir löngu orðinn þjóðargersemi.

Mynd: BB

Mynd: BB

Mynd: BB

Mynd: BB

Mynd: BB

Mynd: BB

Enda með frábæra reynslu.
Þétt hljómsveit Enda með frábæra reynslu.

Mynd: BB

Bjartmar er með fremstu textasmiðum landsins og margir kunna lög hans utan að.
Söngskáld og sögumaður Bjartmar er með fremstu textasmiðum landsins og margir kunna lög hans utan að.

Mynd: BB

Margrét Gústavsdóttir
....er félagi nr. 241 hjá Blaðamannafélagi Íslands.
Hún hefur m.a. starfað við sjónvarp og útvarp og verið vinsæll bloggari í gegnum árin. Margrét nam sálfræði og forritun Kaupmannahöfn á þeim árum þegar tæknisinnaðir voru með símboða í beltinu og farsíminn vó sirka 450 grömm en lífsspeki hennar rammast í setningunni:

„Mart smart gerir eitt lekkert.“

margret@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

NETFLIX- VÆNTANLEGT Í JÚLÍ: Shameless 8, Orange is the new Black 6 og Jurassic Park

NETFLIX- VÆNTANLEGT Í JÚLÍ: Shameless 8, Orange is the new Black 6 og Jurassic Park
Fókus
Fyrir 3 dögum

MYNDASYRPA – Brjálað að gera frá fyrsta degi í Granda Mathöll: Djúsí borgarar, kóreanskt tvist og freyðivín á krana

MYNDASYRPA – Brjálað að gera frá fyrsta degi í Granda Mathöll: Djúsí borgarar, kóreanskt tvist og freyðivín á krana
Fókus
Fyrir 6 dögum

Íslenska karlalandsliðið – MYNDIR: Hrikalega flottir í sérsaumuðum jakkafötum en mættu vinna betur með bindishnútana

Íslenska karlalandsliðið – MYNDIR: Hrikalega flottir í sérsaumuðum jakkafötum en mættu vinna betur með bindishnútana
Fókus
Fyrir 1 viku

HEILSA: Dópamín – Getur valdið kækjum og hefur áhrif á tilfinningar

HEILSA: Dópamín – Getur valdið kækjum og hefur áhrif á tilfinningar