fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
Fókus

Svavar Knútur og Aðalsteinn Ásberg í Hannesarholti á sunnudaginn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðalsteinn Ásberg og Svavar Knútur flytja dagskrá í Hannesarholti, í tónum, máli og myndum um Reykjavíkurskáldið Tómas Guðmundsson, sunnudaginn 10. febrúar kl. 16 og þann 24. mars kl. 16.

Tómas Guðmundsson er án efa eitt allra vinsælasta ljóðskáld Íslendinga. Fegurð, kímni og rómantík svífa yfir vötnum í líflegri dagskrá þar sem sagt er frá lífi og ljóðum Tómasar og flutt ástsæl sönglög sem samin hafa verið við ljóð hans.

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson hefur sent frá sér fjölda verka fyrir börn og fullorðna og hefur átt gjöfult samstarf við marga tónlistarmenn gegnum árin. Svavar Knútur hefur sent frá sér margar hljómplötur og hefur á undanförnum misserum komið fram á fjölda tónleika hérlendis og erlendis. Saman eiga þeir félagar heiðurinn af vinsælli dagskrá um Stein Steinarr sem þeir hafa flutt í grunnskólum um land allt.

 

Ágúst Borgþór Sverrisson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Bára uppljóstrari verður spunameistari – Heldur út í óvissuna

Bára uppljóstrari verður spunameistari – Heldur út í óvissuna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ef erlent kvikmynda- og sjónvarpsefni væri allt „döbbað“ á Íslandi: „Vitki er aldrei seinn“ – Sjáðu myndböndin

Ef erlent kvikmynda- og sjónvarpsefni væri allt „döbbað“ á Íslandi: „Vitki er aldrei seinn“ – Sjáðu myndböndin
Fókus
Fyrir 2 dögum

IceQueen-nafninu stolið af Ásdísi Rán: „Mér finnst þetta virkilega leim“

IceQueen-nafninu stolið af Ásdísi Rán: „Mér finnst þetta virkilega leim“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáið myndbandið: Ótrúleg umbreyting á Hirti Jóhanni

Sjáið myndbandið: Ótrúleg umbreyting á Hirti Jóhanni
Fyrir 3 dögum

Foreldrar og barn drukknuðu á sömu slóðum en ekki á sama tíma

Foreldrar og barn drukknuðu á sömu slóðum en ekki á sama tíma
Fyrir 3 dögum

Tímavélin: Vinnumaður í Bárðardal kæfði verðandi barnsmóður sína

Tímavélin: Vinnumaður í Bárðardal kæfði verðandi barnsmóður sína