fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

Lag Unnar hljómar í nýjustu mynd Netflix Velvet Buzzsaw

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 15:00

Unnur og Kim Kardashian í maí 2017/Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Unnur Eggertsdóttir var í viðtali við DV síðasta sumar, en hún hefur verið búsett í Los Angeles í tvö ár, þar sem hún hefur reynt fyrir sér sem söng- og leikkona.

Í viðtalinu kom fram að Unnur fór þá með hlutverk kynbombunnar Jayne Mansfield í söngleiknum Marilyn sem sýndur var í Las Vegas í sex mánuði. Unnur útskrifaðist sem leikkona frá The American Academy of Dramatic Arts í New York í apríl árið 2016 og á út­skrift­ar­at­höfn­inni hlaut hún verðlaun sem besta leik­kona ár­gangs­ins, sem taldi rúm­lega 100 nem­end­ur.

Sjá einnig: Unnur söng sig upp metorðastigann:„Þetta er algjör rússíbani en ég gjörsamlega dýrka þetta“

Lag Unnar og Martyn Zub hljómar nú  í Netflix kvikmyndinni Velvet Buzzsaw, sem Jake Gyllenhaal, Toni Collette og Rene Russo fara með aðalhlutverk í.

Lagið heitir Keep It Left og segir Unnur í viðtali við Vísi að það hafi smellpassað fyrir tiltekið atriði myndarinnar. Hins vegar stóð ekki til að gefa lagið út þar sem Unnur og Zub voru mun ánægðari með önnur lög sem þau eiga til. Þar sem Netflix falaðist eftir því ákváðu þau þó að slá til. Senan sem lagið var hugsað fyrir var síðan klippt út úr myndinni, en lagið þó notað á öðrum stað og í styttri útgáfu.

Unnur og Martyn Zub

Unnur á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“