fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
Fókus

Móðir hans málaði mynd og var viss um að engum myndi líka hún – Netsamfélagið brást við á frábæran hátt

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 4. febrúar 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir nokkrum dögum deildi notandinn Gaddafo mynd á Reddit af móður sinni. Á myndinni sést móðir hans halda á listaverki og við myndina skrifar Gaddafo:

„Mamma málaði þessa mynd og er viss um að engum muni líka. Þetta er önnur myndin sem hún málar.“

Kristoffer brást við og málaði mynd af móðurinni haldandi á málverkinu sínu.

Hér má sjá myndband af honum mála verkið.

Og síðan tók sá næsti við og málaði mynd af Kristoffer haldandi á hans málverki.

Og síðan sá næsti og næsti og næsti……

Bryan hér fyrir ofan vill selja sitt málverk til styrktar góðgerðarmálefni.

Hér má sjá „ættartré“ málverksins í heild sinni.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Gómuð: Fangamyndir af frægum

Gómuð: Fangamyndir af frægum
Fókus
Í gær

Þekkir þú Óskarsmyndirnar út frá einum ramma? – Taktu prófið!

Þekkir þú Óskarsmyndirnar út frá einum ramma? – Taktu prófið!
Fókus
Í gær

Eva Laufey um föður sinn Hemma Gunn: „Þetta var ekkert alveg venjulegt fjölskyldulíf“

Eva Laufey um föður sinn Hemma Gunn: „Þetta var ekkert alveg venjulegt fjölskyldulíf“
Fókus
Í gær

Ellý Ármanns flúraði sig sjálf: „Nei, sko“ – Sjáðu myndbandið

Ellý Ármanns flúraði sig sjálf: „Nei, sko“ – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einn sterkasti maður heims spókar sig í Bláa lóninu

Einn sterkasti maður heims spókar sig í Bláa lóninu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afi allra Íslendinga – Hvert var þitt uppáhalds barnaefni?

Afi allra Íslendinga – Hvert var þitt uppáhalds barnaefni?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ingó Veðurguð náði botninum: „Fjórtán bjórar, átta tópasskot og tveir sígarettupakkar“

Ingó Veðurguð náði botninum: „Fjórtán bjórar, átta tópasskot og tveir sígarettupakkar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Alda Karen gengin út

Alda Karen gengin út