fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
Fókus

Þekktir tónlistarmenn „hitta“ yngri útgáfuna af sjálfum sér

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 3. febrúar 2019 22:30

Mynd: Bojan Radojcic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listamaðurinn Ard Gelinck er búinn að mastera Photoshop til að setja saman á bráðskemmtilegan hátt yngri og eldri útgáfu af þekktum listamönnum.

Í þessari seríu hér tökum við fyrir þekkta tónlistarmenn bæði af eldri og yngri kynslóðinni.

Á meðal þeirra sem deilt hafa myndum Gelinck á Facebook er tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson. Vinur hans frá Serbíu sá deilinguna og var eldsnöggur að gera sambærilega mynd af Páli.

„Hann Bojan vinur minn er listamaður og grafískur hönnuður frá Serbíu. Hann sá þennan póst sem ég deildi og ákvað upp á flippið að gera svipaða mynd af mér. Þarna eru 30 ár á milli mynda (1988 og 2018),“ segir Páll Óskar í samtali við Fókus.

Fylgjast má með Gelinck á Instagram, Instagram og Tumblr.

Bruce Springsteen
Kim Wilde
Justin Timberlake
Pink
Bono
Bruno Mars
Robbie Williams
Simon Le Bon
Ed Sheeran
Spice Girls (Vantar Victoriu Beckham)
Janet Jackson
Tina Turner
Justin Bieber
Sting
Barbra Streisand
Aretha Franklin
Madonna
Paul McCartney
Mariah Carey
Cher
Phil Collins
Bruce Springsteen
Michael Jackson
Boy George
Annie Lennox
Elvis Presley
Cindy Lauper
Lionel Richie
Mick Jagger
Freddie Mercury
Britney Spears
Agnetha Fältskog
Whitney Houston
David Bowie
Jon Bon Jovi
Robbie Williams
Beyoncé
George Michael
Barry Gibb
Mel B
Louis Tomlinson
Amy Winehouse
John Mayer
Roxeanne Hazes
Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Gómuð: Fangamyndir af frægum

Gómuð: Fangamyndir af frægum
Fókus
Í gær

Þekkir þú Óskarsmyndirnar út frá einum ramma? – Taktu prófið!

Þekkir þú Óskarsmyndirnar út frá einum ramma? – Taktu prófið!
Fókus
Í gær

Eva Laufey um föður sinn Hemma Gunn: „Þetta var ekkert alveg venjulegt fjölskyldulíf“

Eva Laufey um föður sinn Hemma Gunn: „Þetta var ekkert alveg venjulegt fjölskyldulíf“
Fókus
Í gær

Ellý Ármanns flúraði sig sjálf: „Nei, sko“ – Sjáðu myndbandið

Ellý Ármanns flúraði sig sjálf: „Nei, sko“ – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einn sterkasti maður heims spókar sig í Bláa lóninu

Einn sterkasti maður heims spókar sig í Bláa lóninu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afi allra Íslendinga – Hvert var þitt uppáhalds barnaefni?

Afi allra Íslendinga – Hvert var þitt uppáhalds barnaefni?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ingó Veðurguð náði botninum: „Fjórtán bjórar, átta tópasskot og tveir sígarettupakkar“

Ingó Veðurguð náði botninum: „Fjórtán bjórar, átta tópasskot og tveir sígarettupakkar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Alda Karen gengin út

Alda Karen gengin út