fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Afi allra Íslendinga – Hvert var þitt uppáhalds barnaefni?

Aníta Estíva Harðardóttir
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Með afa, kókó puffs mjólkurskegg og engar fjarstýringar. Hver man ekki eftir þeim gömlu góðu tímum þegar vaknað var fyrir allar aldir til þess að missa ekki af einni mínútu af barnatímanum. Engir Ipadar, engir símar og ekkert Youtube. Barnatíminn sem sýndur var á morgnanna um helgar og rétt fyrir kvöldmat á virkum dögum var okkar eina tækifæri til þess að sjá vinsælar teiknimyndafígúrur takast á við alvarleg verkefni í túbunni. Sumir þurftu að byrja á því að leita að réttri rás en aðrir voru heppnari og höfðu jafnvel aðgang að erlendu síðunni Cartoon Network.

Já, það voru öðruvísi tímarnir þá. Tíminn líður hratt og með aukinni tækni sem þróast á hverjum einasta degi þá eigum við það til að gleyma því hvernig hlutirnir voru áður. Börn í dag geta ekki skilið þá tilfinningu að hafa misst af uppáhalds þættinum sínum, hvað þá ef foreldrarnir tóku „óvart“ upp skaupið yfir barnaefnið á spólu sem búið var að horfa á aftur og aftur. Það var ekki tekið til baka og var algjörlega ófyrirgefanlegt ef þú spyrð mig.

Í dag geta börn nálgast nánast hvaða barnaefni sem þeim langar til á hvaða tíma sem er. Á Youtube, tímaflakkinu og öllum þeim fjölda sjónvarpsstöðva sem sýna einungis barnaefni… Allan sólarhringinn. Góð þróun? Það má deila um það.

Sama hvað því líður þá er ávallt gaman að rifja upp þá gömlu góðu daga þegar meðal annars þessar teiknimyndir voru sýndar og enginn missti af:

Með afa: 

Kærleiksbirnirnir: 

Dagbók Dodda (Dúa): 

Dexter’s Laboratory: 

Ed, Edd, n Eddy:

https://www.youtube.com/watch?v=4XcS9BnSBQQ

Barbapabbi: 

https://www.youtube.com/watch?v=TsOiit3Mu3k

Pósturinn Páll: 

Raggy Dolls: 

Fíllinn Nellý: 

Bústólparnir: 

https://www.youtube.com/watch?v=vqtSew5b3t0

Skófólkið: 

Töfrastrætó: 

Línan: 

Strumparnir: 

Stjáni blái: 

Kötturinn Felix: 

Tommi og Jenni: 

TMNT: 

He-man: 

Bananas in Pyjamas: 

Múmínálfarnir: 

Brakúla greifi: 

Kata og Orgill: 

Roadrunner: 

https://www.youtube.com/watch?v=Zjg1aqF9TTA

Rugrats: 

Johnny Bravo: 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“