fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

Sjáðu myndirnar: Vesalings elskendur frumsýnd með pompi og prakt

Jóhanna María Einarsdóttir
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var stuð og gaman á frumsýningu hinnar nýju íslensku kvikmyndar, Vesalings elskenda þann 14. febrúar síðastliðinn.

„Bræðurnir Óskar og Maggi eru báðir rólegir í tíðinni, en eiga erfitt með náin sambönd, en þeir fást við þetta vandamál hvor á sinn hátt. Óskar reynir að forðast tilfinningaleg tengsl, en Maggi fer í hvert sambandið á fætur öðru. Fjarlægur faðir þeirra á í svipuðum vandamálum, en hefur á einhvern ótrúlegan hátt náð að hanga í sambandi með Guðrúnu en hann hitti hana eftir að fyrri eiginkona hans, barnsmóðir hans, lést þegar drengirnir voru litlir. Dýralæknirinn Anna stendur frammi fyrir mikilvægri ákvörðun, og verður fyrir áhrifum af Óskari. Unga listaspíran Ingibjörg reynir að vaxa úr grasi eins hratt og hún getur og vinirnir 13 ára þeir Danni T og Danni M, halda áfram að lifa sínu venjulega lífi, og dvelja sífellt meira heima hjá Óskari.“

Leikstjórn kvikmyndarinnar er í höndum Maxmilian Hult

Leikarar: Jóel Sæmundsson, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Björn Thors

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“