fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

Elín Kára – „Upplifa þeir sem fá allt upp í hendurnar sigurvímu?“

Elín Kára
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar einhver sigrast á veikleika sínum eða þegar einhver nær árangri í til dæmis íþróttum, viðskiptum eða í lífinu almennt, þá fer um mann sigurvíma. Þessi sigurvíma streymir eingöngu um mann þegar maður veit innst inni að maður vann að þessum sigri sjálfur og maður átti þennan árangur skilið – skilyrðislaust.

Sigurvíman getur komið þegar maður til dæmis nær prófi, að maður fór í gönguferð alla daga vikunnar eins og markmiðið var í upphafi hennar. Sigurvíman getur komið við minnsta tilefni og hún er svo góð. Hún veitir ánægju og manni langar svolítið í meira – meiri jákvæðan árangur.

En hvað með þá sem fá allt upp í hendurnar? Geta þeir upplifað hina sönnu sigurvímu?

Í rauninni á maður ekki að láta aðra trufla sig, einhverja sem fá allt upp í hendurnar. Því í gegnum erfiðleikana og erfiðið sem fylgir leiðinni að sigurmarkinu, er heilmikill lærdómur sem maður býr að alla ævi og sú reynsla verður ekki keypt. Þá reynslu er ekki hægt að fá upp í hendurnar. Þess vegna verða þeir oft reynslulausir og um leið skilningslausir – þeir sem fá allt upp í hendurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“