fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Fókus

Hailey Bieber svarar 73 spurningum Vogue – „Við myndum ekki meta góðu dagana, án þeirra slæmu“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 11. febrúar 2019 17:30

Hailey fyrir japanska Vogue í september 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Hailey Baldwin gekk að eiga tónlistarmanninn og Íslandsvininn Justin Bieber í leynilegri athöfn í september. Undirbúa þau nú formlega brúðkaupsveislu.

Í nýjasta þætti af 73 Questions, 73 spurningar, Vogue tímaritsins svarar Hailey hinum ýmsu spurningum í tilefni af því að hjónakornin prýða forsíðu tímaritsins.

Hailey segir meðal annars frá hvernig Justin bað hennar, að hún gaf dansinn á bátinn fyrir fyrirsætubransann, að hana langar að tala portúgöslku reiprennandi, að henni finnst Margot Robbie og Gisele gullfallegar og að helsta markmið hennar er að eignast eigin fjölskyldu.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Heiðrún samdi lag fyrir Spice Girls: „Ég var bara breikdansandi á leið í bankann“ – Bjóst ekki við því sem gerðist næst

Heiðrún samdi lag fyrir Spice Girls: „Ég var bara breikdansandi á leið í bankann“ – Bjóst ekki við því sem gerðist næst
Fókus
Í gær

Mynd dagsins: „Þegar potturinn er orðinn IceHot“

Mynd dagsins: „Þegar potturinn er orðinn IceHot“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ásdís Rán passaði fyrir Kristinn: Sneri ekki aftur eftir örlagaríkt kvöld

Ásdís Rán passaði fyrir Kristinn: Sneri ekki aftur eftir örlagaríkt kvöld
Fókus
Fyrir 2 dögum

Símtal bjargaði Michael Jackson frá dauða

Símtal bjargaði Michael Jackson frá dauða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín mætti stórleikara með ógleymanlegum hætti – „Núna erum við besties“

Katrín mætti stórleikara með ógleymanlegum hætti – „Núna erum við besties“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður – Þessar sveitir koma fram

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður – Þessar sveitir koma fram