fbpx
Þriðjudagur 22.janúar 2019
Fókus

Hjálmar Örn – „Það versta sem ég get gert er að lenda á vanskilaskrá“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 17:30

Grínistinn og snapparinn Hjálmar Örn Jóhannsson er einn af fyndnustu mönnum þjóðarinnar og hefur vakið athygli fyrir marga karaktera sína, þar á meðal hvítvínsdrottninguna.

Í myndbandinu hér fyrir neðan fer Hjálmar Örn yfir hvað gæti gerst ef þú eltir draumana þína, en hann segir kreppuna það besta sem fyrir hann hefur komið.

Hjálmar Örn er einn af 8 fyrirlesurum sem koma fram á Bara það besta 2019 í Hörpu næsta laugardag. Þar deila þau eigin reynslu og ráðum um að ná árangri, setja sér markmið og finna hamingjuna.

 

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Ragga deildi blóðugri mynd á Instagram – „Þið ættuð að sjá hinn gaurinn“

Ragga deildi blóðugri mynd á Instagram – „Þið ættuð að sjá hinn gaurinn“
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Sarah Jessica Parker tísar endurkomu Carrie

Sarah Jessica Parker tísar endurkomu Carrie
Fókus
Í gær

Ljósið fékk góða gjöf – „Svona framlag skiptir sköpum“

Ljósið fékk góða gjöf – „Svona framlag skiptir sköpum“
Fókus
Í gær

Vildu fanga hráleikann í nýju kynningarmyndbandi fyrir Austurland

Vildu fanga hráleikann í nýju kynningarmyndbandi fyrir Austurland
Fókus
Í gær

Nýr sálfræðitryllir Netflix lofar góðu – Sjáðu stikluna

Nýr sálfræðitryllir Netflix lofar góðu – Sjáðu stikluna
Fókus
Í gær

Á móti sól gefur út nýtt lag – Salt með Madnesssveiflu

Á móti sól gefur út nýtt lag – Salt með Madnesssveiflu