fbpx
Þriðjudagur 22.janúar 2019
Fókus

10 borgir sem þú ættir að heimsækja árið 2019 að mati Lonely Planet

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 10:00

Það er kannski ólíklegt að einhver Íslendingur eigi enn eftir að heimsækja borgina sem ferðahandbókin Lonely Planet, dásamaði nýlega sem þá borg sem ferðalangar ættu helst að heimsækja árið 2019.

Við erum að tala um Kaupmannahöfn, höfuðborg Danmerkur, sem hefur upp á allt að bjóða, hvort sem þú ert að leita að skemmtun, listum, arkitektúr, hönnun, mat, verslun, eða þessu öllu í bland.

Kaupmannahöfn er í fyrsta sæti 10 borga á lista Lonely Planet. Hinar borgirnar eru:

2) Shēnzhèn í Kína
3) Novi Sad í Serbíu
4) Miama í Bandaríkjunum
5) Kathmandu í Nepal
6) Mexíkóborg í Mexíkó
7) Dakar í Senegal
8) Seattle í Bandaríkjunum
9) Zadar í Króatíu
10) Meknès í Marokkó

Lesa má nánar um borgirnar og listann á vefsíðu Lonely Planet.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Ragga deildi blóðugri mynd á Instagram – „Þið ættuð að sjá hinn gaurinn“

Ragga deildi blóðugri mynd á Instagram – „Þið ættuð að sjá hinn gaurinn“
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Sarah Jessica Parker tísar endurkomu Carrie

Sarah Jessica Parker tísar endurkomu Carrie
Fókus
Í gær

Ljósið fékk góða gjöf – „Svona framlag skiptir sköpum“

Ljósið fékk góða gjöf – „Svona framlag skiptir sköpum“
Fókus
Í gær

Vildu fanga hráleikann í nýju kynningarmyndbandi fyrir Austurland

Vildu fanga hráleikann í nýju kynningarmyndbandi fyrir Austurland
Fókus
Í gær

Nýr sálfræðitryllir Netflix lofar góðu – Sjáðu stikluna

Nýr sálfræðitryllir Netflix lofar góðu – Sjáðu stikluna
Fókus
Í gær

Á móti sól gefur út nýtt lag – Salt með Madnesssveiflu

Á móti sól gefur út nýtt lag – Salt með Madnesssveiflu