fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
Fókus

Margrét og Grímur eiga von á stúlku

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 6. janúar 2019 10:00

Leikstjóraparið Margrét Seema Takyar og Grímur Hákonarson á von á stúlku.

Parið tilkynnti um bumbubúann með myndbirtingu á Facebook á gamlársdag. „2018 var fullkomið, upp og niður og allt, alveg eins og ég vildi hafa það. Mín ósk er að 2019 mæti eins og skemmtilegur, flókinn og kraumandi elskhugi sem hristir upp í þér. Ástir frá mér og stúlku Grímsdóttur Takyar,“ skrifar Margrét.

Mar­grét er nýlega flutt heim eftir 15 ára viðveru í New York og sá síðast um leikstjórn og tökur á þáttunum Trúnó, sem sýndir eru í Sjónvarpi Símans. Grímur er þekktastur fyrir myndirnar Hrútar og Litla Moskva. Fókus óskar parinu hjartanlega til hamingju með bumbubúann.

 

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Sölvi hélt að hann væri kominn með krabbamein eftir hádegisverð með Davíð Oddssyni

Sölvi hélt að hann væri kominn með krabbamein eftir hádegisverð með Davíð Oddssyni
Fókus
Í gær

Netflix kaupir dreifingarréttinn á Rétti í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku

Netflix kaupir dreifingarréttinn á Rétti í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heimir Karls – „Framvegis ætla ég að faðma fólk eða „olnboga“

Heimir Karls – „Framvegis ætla ég að faðma fólk eða „olnboga“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg breyting á Röggu nagla: Birti mynd af sér fyrir 10 árum – Sjáðu muninn

Ótrúleg breyting á Röggu nagla: Birti mynd af sér fyrir 10 árum – Sjáðu muninn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Cardi B og City Girls gefa út myndband við Twerk og það er gjörsamlega truflað!

Cardi B og City Girls gefa út myndband við Twerk og það er gjörsamlega truflað!
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hverjir eru með stærstu og smæstu typpin í Hollywood? – Sú ráðgáta er loksins leyst

Hverjir eru með stærstu og smæstu typpin í Hollywood? – Sú ráðgáta er loksins leyst
Fókus
Fyrir 4 dögum

Netflix stefnt vegna Black Mirror Bandersnatch

Netflix stefnt vegna Black Mirror Bandersnatch
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kata er kúl og komin á Instagram

Kata er kúl og komin á Instagram