fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
Fókus

Heimsþekktur sjónvarpsleikari fór á skeljarnar í Reynisfjöru

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 4. janúar 2019 10:00

Erlendum leikurum í hópi Íslandsvina fjölgar stöðugt. Einn þeirra sem var staddur á Íslandi yfir áramótin og inn í nýárið er bandaríski leikarinn Drew Van Acker, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Jason DiLaurentis í sjónvarpsþáttunum Pretty Little Liars, en hann hefur einnig leikið í sjónvarpsþáttunum Training Day og Devious Maids.

Á Instagram má sjá að hann hefur meðal annars heimsótt Reynisfjöru, farið Gullna hringinn og kafað í Þingvallavatni. Kærasta hans, Markie Adams, er með honum í ferðinni og gerði Van Acker sér lítið fyrir og skellti sér á skeljarnar í Reynisfjöru og bað hennar. Svarið var að sjálfsögðu já!

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Netflix kaupir dreifingarréttinn á Rétti í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku

Netflix kaupir dreifingarréttinn á Rétti í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku
Fókus
Í gær

Simmi kveður – „Það er gaman að skila góðu búi af sér“

Simmi kveður – „Það er gaman að skila góðu búi af sér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg breyting á Röggu nagla: Birti mynd af sér fyrir 10 árum – Sjáðu muninn

Ótrúleg breyting á Röggu nagla: Birti mynd af sér fyrir 10 árum – Sjáðu muninn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sveppi missti bróður sinn: „Þetta var hræðilegt og truflar mig ennþá daginn í dag“

Sveppi missti bróður sinn: „Þetta var hræðilegt og truflar mig ennþá daginn í dag“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hverjir eru með stærstu og smæstu typpin í Hollywood? – Sú ráðgáta er loksins leyst

Hverjir eru með stærstu og smæstu typpin í Hollywood? – Sú ráðgáta er loksins leyst
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rúrik og Nathalia njóta lífsins saman

Rúrik og Nathalia njóta lífsins saman