fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Söngvakeppnin – Lögin sem ríkið vill ekki að þú vitir af

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 26. janúar 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvakeppni Sjónvarpsins hefst í kvöld kl. 19.45 með sérstökum kynningarþætti þar sem lögin 10 sem keppa í ár og flytjendur þeirra og höfundar verða kynnt.

Fyrr í dag voru nöfn laga, flytjenda og höfunda tilkynnt. Brotum úr lögunum tíu og nokkrum lögum í heild hefur einnig verið lekið á netið og má hlusta á hér fyrir neðan.

Þetta er fólkið sem keppir í Söngvakeppninni

Tvær undankeppnir verða í Söngvakeppninni eins og undanfarin ár. Sú fyrri verður 9. febrúar en seinni 16. febrúar. Fimm lög keppa á hvoru kvöldi fyrir sig og komast tvö áfram á hvoru kvöldi í úrslitakeppnina sem verður í Laugardalshöll laugardaginn 2. mars. Framkvæmdastjórn keppninnar hefur þó, sem fyrr, möguleika á að bæta við einu lagi í úrslitin, svokölluðum Svarta-Pétri (Wildcard).

Kynnar verða þeir Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson en þeim til halds og trausts verður Björg Magnúsdóttir. Og vefsíðan er songvakeppnin.is.

Almenningi gefst sem fyrr kostur á að vera á staðnum en miðasala hefst miðvikudaginn 30. janúar á tix.is.

Hér má hlusta á brot úr öllum lögunum

Og hér eru nokkur þeirra í fullri lengd

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“