fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
Fókus

Taktu ’90s prófið – Ertu snillingur eða í tímaskekkju?

Tómas Valgeirsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tíundi áratugurinn – eða réttara sagt „næntís“-áratugurinn – var einstakur, eins og þeir flestir. Hjá mörgum er eflaust margt betur geymt í minningunni á meðan ýmsir eru ábyggilega enn hugsandi um gömlu góðu daga 56 k módems, upprisu stúlkna- og drengjabanda og ekki síst skandalana miklu.

En hversu kunnug/ur ert þú um þessum merka áratug, í bæði poppkúltúr og deiglumálum?

Hér er komin leið til að finna það út.

Hver af þessum kvikmyndum var EKKI ein aðsóknarmesta mynd áratugarins?

Hvaða ár var Super Mario 64 gefinn út?

Hvaða stórfræga eins-smells undur skrifast á dúóið Los Del Rio?

Hvað myndir þú giska að cirka mörg þúsund manns hafi horft á O.J. Simpson réttarhöldin í beinni?

Þessi margumtalaði símaleikur var gefinn fyrst út '97 - hvað heitir þetta kvikindi?

Úr hvaða sjónvarpsþætti er þessi uppstilling?

Hver er síðasta Harry Potter bókin sem gefin var út á tíunda áratugnum?

Hvaða söngkona vakti ítrekað athygli með þessum fatnaði?

Hvað heitir fígúran til hægri á upprunalegu máli?

Hvaða ár var Google stofnað?

Með hvaða Windows forriti fylgdi hinn svonefndi Bláskjár dauðans?

Í kjölfar andláts Díönu prinsessu var ein stórstjarna sem sagði að fjölmiðlar „ættu að skammast sín“ - En hver var það?

Hverjir af þessum leikurum mynduðu EKKI frægt stjörnupar?

Fyrir hvað var Lou Bega þekktur?

Tómas Valgeirsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ef erlent kvikmynda- og sjónvarpsefni væri allt „döbbað“ á Íslandi: „Vitki er aldrei seinn“ – Sjáðu myndböndin

Ef erlent kvikmynda- og sjónvarpsefni væri allt „döbbað“ á Íslandi: „Vitki er aldrei seinn“ – Sjáðu myndböndin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Króli um eitraða karlmennsku: „Þetta er mér mikið hjartans mál“

Króli um eitraða karlmennsku: „Þetta er mér mikið hjartans mál“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáið myndbandið: Ótrúleg umbreyting á Hirti Jóhanni

Sjáið myndbandið: Ótrúleg umbreyting á Hirti Jóhanni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Saka Friðrik Ómar um lagastuld: „Þetta er bókstaflega eftirlíking“

Saka Friðrik Ómar um lagastuld: „Þetta er bókstaflega eftirlíking“
Fyrir 3 dögum

Tímavélin: Vinnumaður í Bárðardal kæfði verðandi barnsmóður sína

Tímavélin: Vinnumaður í Bárðardal kæfði verðandi barnsmóður sína
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórskotalið í eftirpartíi hjá Friðriki Ómari

Stórskotalið í eftirpartíi hjá Friðriki Ómari