fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
Fókus

Haltu Fókus: Hvað skiptir þig mestu máli í lífinu? Ekki láta augnablik í símanum við akstur stela því frá þér

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag hófst herferðin, Höldum Fókus, sem miðar að því að sporna við að fólki aki með snjallsíma í notkun. Sjóvá, Strætó og Samgöngustofa standa að verkefninu sem unnið er af framleiðslustofunni Tjarnargatan.

Herferðin er sú fyrsta þar sem netverjum er boðið að tengjast með Instagram aðgangi sínum og við það verður upplifunin alfarið sérsniðin að hverjum og einum.  Nafn, myndir, sögulína og áherslur sem eiga best við hvern og einn, hvort sem um er að ræða næturlífið, fjölskylduna, hamborgara eða útivist.  Þitt samfélagssjálf segir til um hvaða auglýsing, eða upplifun öllu heldur, á best við um þig.

Netverjar geta einnig prófað herferðina án þess að tengjast Instagram.

Herferðin er sú fyrsta hér á landi sem notast annars vegar við Instagram bakenda til að auðkenna áhorfendur, og sem notast við gervigreind í samstarfi við Google til að lesa úr myndunum.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Bára uppljóstrari verður spunameistari – Heldur út í óvissuna

Bára uppljóstrari verður spunameistari – Heldur út í óvissuna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ef erlent kvikmynda- og sjónvarpsefni væri allt „döbbað“ á Íslandi: „Vitki er aldrei seinn“ – Sjáðu myndböndin

Ef erlent kvikmynda- og sjónvarpsefni væri allt „döbbað“ á Íslandi: „Vitki er aldrei seinn“ – Sjáðu myndböndin
Fókus
Fyrir 2 dögum

IceQueen-nafninu stolið af Ásdísi Rán: „Mér finnst þetta virkilega leim“

IceQueen-nafninu stolið af Ásdísi Rán: „Mér finnst þetta virkilega leim“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáið myndbandið: Ótrúleg umbreyting á Hirti Jóhanni

Sjáið myndbandið: Ótrúleg umbreyting á Hirti Jóhanni
Fyrir 3 dögum

Foreldrar og barn drukknuðu á sömu slóðum en ekki á sama tíma

Foreldrar og barn drukknuðu á sömu slóðum en ekki á sama tíma
Fyrir 3 dögum

Tímavélin: Vinnumaður í Bárðardal kæfði verðandi barnsmóður sína

Tímavélin: Vinnumaður í Bárðardal kæfði verðandi barnsmóður sína