fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Fókus

Árni Már opnar Fleiri öldur, færri aldir

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 2. janúar 2019 12:30

Árni Már Erlingsson opnar sýninguna Fleiri öldur, færri aldir í Einarsstofu, safnahúsinu Vestmannaeyjum, á fimmtudag kl. 17-19. Sýningin er framhald af sýningu hans í Listamönnum við Skúlagötu sem fram fór í nóvember síðastliðnum.

 

Hugmyndirnar að baki verkunum endurspegla áhuga Árna á sjó og má þar sjá málverk, prentverk og verkfæri sem Árni hefur stillt upp sem lágmyndum eða skúlptúrum. Á sýningunni verða verk sem sýnd voru í Listamönnum en einnig verða sýnd ný verk.

 

Árni Már er einn af stofnendum Gallery Ports sem opnaði í mars 2016. Eins hefur hann verið iðinn við sýningarhald bæði á Íslandi og í Evrópu, þessi sýning er sjöunda einkasýning hans

 

Sýningin stendur til 28. janúar og er opin virka daga frá kl. 10-18.

Viðburður á Facebook.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Steingeitin – Agi, metnaður og vinnuharka

Steingeitin – Agi, metnaður og vinnuharka
Fókus
Í gær

Jensína náði ótrúlegum áfanga í dag – Elst allra sem hafa átt heima á Íslandi

Jensína náði ótrúlegum áfanga í dag – Elst allra sem hafa átt heima á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Netflix kaupir dreifingarréttinn á Rétti í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku

Netflix kaupir dreifingarréttinn á Rétti í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku
Fókus
Fyrir 2 dögum

Simmi kveður – „Það er gaman að skila góðu búi af sér“

Simmi kveður – „Það er gaman að skila góðu búi af sér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heimir Karls – „Framvegis ætla ég að faðma fólk eða „olnboga“

Heimir Karls – „Framvegis ætla ég að faðma fólk eða „olnboga“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ótrúleg breyting á Röggu nagla: Birti mynd af sér fyrir 10 árum – Sjáðu muninn

Ótrúleg breyting á Röggu nagla: Birti mynd af sér fyrir 10 árum – Sjáðu muninn