fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
Fókus

Rúrik og Nathalia njóta lífsins saman

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótboltakappinn Rúrik Gíslason og fyrirsætan Nathalia Soliani eru ávallt að verða sýnilegri saman á samfélagsmiðlum. Bæði deila myndum í Instagram-story fyrr í dag, þar sem þau njóta lífsins saman í ölpunum.

View this post on Instagram

From 30 degrees to -3 degrees ☃️💙❄️

A post shared by Nathalia Soliani (@nathaliasoliani_) on

Soliani er búin að galla sig upp í fatnað frá 66°Norður og því ekkert að vanbúnaði að skella sér í kuldann. „Frá 30 gráðum í -3 gráður,“ skrifar hún á Instagram.

View this post on Instagram

SWIPE 🐧

A post shared by Nathalia Soliani (@nathaliasoliani_) on

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Ef erlent kvikmynda- og sjónvarpsefni væri allt „döbbað“ á Íslandi: „Vitki er aldrei seinn“ – Sjáðu myndböndin

Ef erlent kvikmynda- og sjónvarpsefni væri allt „döbbað“ á Íslandi: „Vitki er aldrei seinn“ – Sjáðu myndböndin
Fókus
Í gær

Króli um eitraða karlmennsku: „Þetta er mér mikið hjartans mál“

Króli um eitraða karlmennsku: „Þetta er mér mikið hjartans mál“
Fyrir 2 dögum

Foreldrar og barn drukknuðu á sömu slóðum en ekki á sama tíma

Foreldrar og barn drukknuðu á sömu slóðum en ekki á sama tíma
Fyrir 2 dögum

Tímavélin: Vinnumaður í Bárðardal kæfði verðandi barnsmóður sína

Tímavélin: Vinnumaður í Bárðardal kæfði verðandi barnsmóður sína