fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
Fókus

Sunna selur slotið – Sjáðu myndirnar

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 14. janúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sunna Valgerðardóttir fréttakona RÚV á Akureyri hefur sett íbúð sína að Brekkugötu á Akureyri í sölu.

Íbúðin er 145,5 fm 5 herbergja á tveimur hæðum í tvíbýli, húsið var byggt 1923 og er rétt við miðbæinn á Akureyri.

Eldhús, stofa og borðstofa eru á efri hæðinni og á þeirri neðri eru þrjú svefnherbergi og fleira.

„Hér er aldeilis fín og góð íbúð til sölu á fínum og góðum stað. Góður andi, útsýni yfir Pollinn og völlinn og mjög stutt á bókasafnið,“ segir Sunna.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd dagsins: „Þegar potturinn er orðinn IceHot“

Mynd dagsins: „Þegar potturinn er orðinn IceHot“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sindri selur glæsihýsi í Skerjafirði: 320 fermetrar með líkamsrækt og gufubaði

Sindri selur glæsihýsi í Skerjafirði: 320 fermetrar með líkamsrækt og gufubaði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vafasöm fortíð YouTube stjörnu barnanna: Myndbandið þolir ekki dagsljósið

Vafasöm fortíð YouTube stjörnu barnanna: Myndbandið þolir ekki dagsljósið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bílastæði í Mjóddinni – Sérðu eitthvað athugunarvert við myndina?

Bílastæði í Mjóddinni – Sérðu eitthvað athugunarvert við myndina?