fbpx
Fimmtudagur 24.janúar 2019
Fókus

Guðrún færði SÁÁ gjöf

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 11. janúar 2019 09:00

Guðrún Bergmann, heilsu- og lífsstílsfrömuður, færði í vikunni SÁÁ að gjöf rúmlega 300 eintök af bókinni Jákvæðar hvatningar.

„Um er að ræða bækur sem vegna galla í límingu (límið var gallað frá framleiðanda) teljast ekki söluhæfar. Útgáfa mín, svo og Háskólaprent ehf., sem prentaði bækurnar tóku ákvörðun um að gefa bækurnar til einhverra sem gætu nýtt sér þær, þrátt fyrir lítilsháttar galla, frekar en farga þeim.“

Við gjöfinni tók Ásgerður Th. Björnsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs SÁÁ.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Þessar 3 símatilkynningar gera okkur grútpirruð

Þessar 3 símatilkynningar gera okkur grútpirruð
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Tuð vors lands: Er ömurlegasta bók ársins komin út og janúar ekki búinn?

Tuð vors lands: Er ömurlegasta bók ársins komin út og janúar ekki búinn?
Fókus
Í gær

Forvarnir í formi jafningjafræðslu – rafrettur, tóbaksneysla og geðheilbrigði

Forvarnir í formi jafningjafræðslu – rafrettur, tóbaksneysla og geðheilbrigði
Fókus
Í gær

Ómar Freyr: „Djöfullinn er að þér úrkynjaði kynvillingurinn þinn“

Ómar Freyr: „Djöfullinn er að þér úrkynjaði kynvillingurinn þinn“