fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Þetta eru sigurvegarar Eddunnar í ár – Kona fer í stríð sigursæl

Tómas Valgeirsson
Föstudaginn 22. febrúar 2019 22:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona fer í stríð hlaut flest­ar Edd­ur þegar verðlaun Íslensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­demí­unn­ar (ÍKSA) voru af­hent við hátíðlega at­höfn í kvöld. Alls hlaut myndin tíu verðlaun og hlaut Lof mér að falla næstflest verðlaun en þau voru fjögur talsins.

Heild­arlisti vinn­ings­hafa:

Kvikmynd
Kona fer í stríð

Leikstjórn
Benedikt Erlingsson fyrir Kona fer í stríð

Handrit
Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson fyrir Kona fer í stríð

Leikkona í aðalhlutverki
Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Kona fer í stríð

Leikari í aðalhlutverki
Gísli Örn Garðarsson fyrir Varg

Leikkona í aukahlutverki
Kristín Þóra Haraldsdóttir fyrir Lof mér að falla

Leikari í aukahlutverki

Þorsteinn Bachmann fyrir Lof mér að falla

Kvikmyndataka
Bergsteinn Björgúlfsson fyrir Kona fer í stríð

Klipp­ing
Davíð Alexander Corno fyrir Kona fer í stríð

Hljóð
Aymeric Devoldere, Francis De Morant, Raphael Sohier og Vincent Cosson fyrir Kona fer í stríð

Tónlist
Davíð Þór Jónsson fyrir Kona fer í stríð

Brellur
Cem Olcer, Stephane Vogel og Annabelle Zoellin fyrir Kona fer í stríð

Leikmynd
Snorri Freyr Hilmarsson fyrir Kona fer í stríð

Gervi
Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Lof mér að falla

Búningar
Eva Vala Guðjóns dóttir fyrir Lof mér að falla

Heimildamynd
UseLess

Stuttmynd
Nýr dagur í Eyjafirði

Frétta- eða viðtalsþáttur
Kveikur

Mannlífsþáttur
Líf kviknar

Menningarþáttur
Fullveldisöldin

Skemmtiþáttur
Áramótaskaup 2018

Sjónvarpsmaður
Sigríður Halldórdóttir fyrir Kveik

Upptöku- eða útsendingastjórn
Björgvin Harðarson fyrir Pál Óskar í Höllinni

Barna- og unglingaefni
Lói – þú flýgur aldrei einn

Leikið sjónvarpsefni
Mannasiðir

Sjónvarpsefni
Kveikur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“