fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fókus

Einar Bárðar enn í rusli

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 11:33

Einar Bárðarson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Bárðarson athafnamaður er búinn að fá nóg af sóðaskap, líkt og DV greindi frá í fyrra stundar hann það að skokka og tína upp rusl, heldur hann utan um Facebooksíðu þar sem hann hvetur aðra til þess sama. Þetta kallast að plokka og eina reglan er að það er bannað að kvarta undan rusli á víðavangi. Nú eru allt að 6 þúsund manns í hópi plokkara.

Sjá einnig: Einar Bárðar í rusli

Eftir áramótin liggja sprengdar skotkökur og kínverjaleyfar víða á víðavangi. Einar mætti í þáttinn Bítið á Bylgjunni og sagði mikið líf á síðunni nú eftir áramótin:

„Það er því miður þannig, að fólk virðist halda að það sé eðlilegt að skilja eftir, sérstaklega þessar stóru tertur, í töluverðum bunkum. Það er erfitt að setja sig inn í hugarheim þeirra sem finnst þetta í lagi.“

Það er búið að vera blautt á höfuðborgarsvæðinu frá áramótum og skotkökurnar orðnar að „einhverri pappadrullu“ ásamt leir í botninum á pappahólkunum og ekki geðslegt að týna þá upp. Þó að Einar sé ekki stórtækasti plokkari Íslands er hann tilbúinn í slaginn. „Ég er bara með eina svarta rúllu aftan í bíl og þegar maður keyrir fram á þetta þar sem maður ræður við, þá fer maður bara upp á kant og hendir skottertunum í pokann.“

Einar tók nokkrar skotkökur í morgun þegar hann var að keyra börnin sín í skólann. „Þar á umferðareyju var einhver slatti, við tókum það, þannig að þetta fer hægt og rólega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Pressan
Í gær

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla