fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Hátimbraður Egill Ólafsson flytur háfjallamúsík á jólum

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 28. september 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Háfjallamúsík á jólum er forskrift að tónleikum Egils Ólafssonar á öðrum degi jóla, 26. desember kl. 17 í Eldborgarsal Hörpu. 

Auk Egils koma fram þrír gestasöngvarar, kór og hljómsveit.  Lögin sem flutt verða eiga það sameiginlegt að hafa fylgt söngvaranum gegnum árin en, með ólíkum hætti þó – því Egill ætlar með sínu föruneyti að flytja meðal annars músík sem breytti lífi söngvarans strax á æskuárunum og hafði ef til vill enn meiri áhrif á lagasmíðar hans.

 

Yfirskrift tónleikanna er sótt til síðustu plötu Egils FJALL. Lag af plötunni hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin – þá fellur forskeytið „há“ vel að bæði því sem er hátt, hátimbrað og ekki síður hátíðlegt. Öll tónlistin er að auki í hátíðarbúningi fyrir nú utan að vera í háum gæðum í flutningi valinkunnra músíkmanna og ekki síður kvenna, sem eru líka menn. Aðeins verður um eina tónleika að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Í gær

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar