fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Fókus

Draumsvinir kampakátir á forsýningu

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 26. september 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinirnir Sverrir Þór Sverrisson, Auðunn Blöndal, Pétur Jóhann og Steinþór H. Steinþórsson voru kampakátir í Kringlubíói í dag.

Tilefnið var forsýning á fyrsta þættinum í nýjustu þáttaseríu fjórmenninganna, Suður Ameríski Draumurinn.

Sýnishorn úr þættinum má sjá hér.

Þátturinn er sýndur í opinni dagskrá á föstudag.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vafasöm fortíð YouTube stjörnu barnanna: Myndbandið þolir ekki dagsljósið

Vafasöm fortíð YouTube stjörnu barnanna: Myndbandið þolir ekki dagsljósið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bílastæði í Mjóddinni – Sérðu eitthvað athugunarvert við myndina?

Bílastæði í Mjóddinni – Sérðu eitthvað athugunarvert við myndina?