fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
Fókus

Arna Bára gifti sig í Vegas – „Soooooo what happens in Vegas always gets out right ??“

Fókus
Miðvikudaginn 26. september 2018 07:50

Arna og Heiðar ásamt Elviseftirhermunni sem gaf þau saman í hjónaband. Mynd:Facebooksíða Örnu Báru

Playboy fyrirsætan og athafnakonan Arna Bára Karlsdóttir giftist unnusta sínum Heiðari Árnasyni í Las Vegas í gær. Hún skýrir frá þessu á Facebooksíðu sinni og birtir myndir frá athöfninni. Arna Bára og Heiðar eiga þrjá syni.

Mikill fjöldi fólks fylgir Örnu Báru á samfélagsmiðlum þar sem hún segir frá lífi sínu og birtir myndir af fjölmörgum ferðalögum sínum en hún ferðast mikið vegna fyrirsætustarfanna. Ekki er annað að sjá en hún hafi nóg að gera við að ferðast og sitja fyrir. Arna Bára skýrði frá giftingunni á Facebook og birti fjölda mynda frá henni og skrifaði við:

 „Soooooo what happens in Vegas always gets out right ??“

Fjöldi fólks hefur óskað nýgiftu hjónunum til hamingju í athugasemdakerfinu og virðist þetta hafa komið flestum í opna skjöldu. Arna Bára hefur þó róað fólk og sagt að þetta sé bara upphitun, það verði opinbert brúðkaup síðar.

Við óskum henni og Heiðari til hamingju með giftinguna.

 

Fókus
Á Fókus finnur þú umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði,
próf, gjafaleiki og fleira. Ert þú með ábendingar, hugmyndir eða efni fyrir Fókus, upplýsingar um viðburði, eða annað? Sendu okkur þá línu á fokus@fokus.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Jólabækur Drápu
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Arna Ýr og Vignir – „Lítið kraftaverk á leiðinni“

Arna Ýr og Vignir – „Lítið kraftaverk á leiðinni“
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingar á YouTube sem þú vissir kannski ekki af

Íslendingar á YouTube sem þú vissir kannski ekki af
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Ættleiðing Guðrúnar gekk vel: „Þá settust foreldrar okkar niður með okkur og útskýrðu allt, mjög fallega“

Ættleiðing Guðrúnar gekk vel: „Þá settust foreldrar okkar niður með okkur og útskýrðu allt, mjög fallega“
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum
Heróín var hóstasaft
Fókus
Í gær

Elsta jólagjöf Þórunnar

Elsta jólagjöf Þórunnar
Fókus
Í gær

Hverju eigum við að leita að?

Hverju eigum við að leita að?
Fókus
Í gær

Atli Fannar afklæddi sig í Fréttum vikunnar

Atli Fannar afklæddi sig í Fréttum vikunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – SPORÐDREKINN

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – SPORÐDREKINN
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vintage Caravan slær í gegn í Þýskalandi

Vintage Caravan slær í gegn í Þýskalandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elenora Rós heldur kærleiksjól til styrktar Ég á bara eitt líf – „Kærleiksríkt og skemmtilegt eins og jólin eiga að vera“

Elenora Rós heldur kærleiksjól til styrktar Ég á bara eitt líf – „Kærleiksríkt og skemmtilegt eins og jólin eiga að vera“