fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
Fókus

Auður og William selja glæsilegt raðhús í Austurkór

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 25. september 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Auður Ýr Sveinsdóttir og William Sinclair McDonald Johnstone hafa sett glæsilegt endaraðhús sitt í Austurkór Kópavogi á sölu.

Auður Ýr er nýráðin sem aðstoðarframkvæmdastjóri fiskvinnslutækjafyrirtækisins Völku.

Húsið er 180 fm vandað endaraðhús á einni hæð innst í botnlanga, með fallegt útsýni.

Húsið er byggt árið 2013, gólfhiti er í öllum íbúðarrýmum og innréttingar eru sérsmíð, svartbæsuð Eik frá Fagus trésmiðju.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bono og Davíðssálmar
Fókus
Í gær

Þetta sögðu Íslendingar um atriðin í Söngvakeppninni: „Áfram Latibær á djöflasýru“ – „Ég er farinn á kvíðalyf“

Þetta sögðu Íslendingar um atriðin í Söngvakeppninni: „Áfram Latibær á djöflasýru“ – „Ég er farinn á kvíðalyf“
Fókus
Í gær

Óvissuför Brands – „Þarna höfum við fullkomna hetjusögu þar sem hetjan stígur út í óvissuna“

Óvissuför Brands – „Þarna höfum við fullkomna hetjusögu þar sem hetjan stígur út í óvissuna“