fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
Fókus

Linda P. tók atriði af bucketlistanum og fór í loftbelg – „Eltu drauma þína vinur. Lífið er til að lifa því, í dag“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 22. september 2018 14:00

Linda og Isabella. Mynd: Instagram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Linda Pétursdóttir, fyrrum Ungfrú Ísland og Ungfrú Heimur, hefur sjálfsrækt í fyrsta sæti eftir vægt heilablóðfall sem hún fékk fyrir ári síðan.

Nýlega steig hún út fyrir þægindarammann og fór með dóttur sinni, Isabellu Ásu, í loftbelg. Mælir Linda með því að fagna lífinu með því að framkvæma hluti sem eru á „bucket-lista“ hvers og eins.

„Allt sem við eigum er núið, svo lifum lífi okkar í dag,“ skrifar Linda á Instagram. „Því ef ekki núna, þá hvenær? Í alvöru, hugsaðu um þetta.“

„Eltu drauma þína vinur. Lífið er til að lifa því, í dag.“.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bono og Davíðssálmar
Í gær

Tímavélin: Vinnumaður í Bárðardal kæfði verðandi barnsmóður sína

Tímavélin: Vinnumaður í Bárðardal kæfði verðandi barnsmóður sína
Fókus
Í gær

Stórskotalið í eftirpartíi hjá Friðriki Ómari

Stórskotalið í eftirpartíi hjá Friðriki Ómari
Fókus
Fyrir 2 dögum

Köttur með einbeittan brotavilja – Sjáðu myndbandið!

Köttur með einbeittan brotavilja – Sjáðu myndbandið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tónlistarfólkið sem leikur í Ófærð

Tónlistarfólkið sem leikur í Ófærð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sindri selur glæsihýsi í Skerjafirði: 320 fermetrar með líkamsrækt og gufubaði

Sindri selur glæsihýsi í Skerjafirði: 320 fermetrar með líkamsrækt og gufubaði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smartlandsdrottningin sýpur af eigin meðali: Selur Garðabæjarhöllina

Smartlandsdrottningin sýpur af eigin meðali: Selur Garðabæjarhöllina