fbpx
Fókus

Magga nýtur ekki lengur franska ásta

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 21. september 2018 20:30

Í ágúst skráði Margrét Friðriksdóttir, stjórnandi Stjórnmálaspjallsins á Facebook, sig í samband með kærasta sínum, hinum franska Vincent Ravaceh. Hamingjuóskum rigndi yfir parið, eðlilega, ástin er eitthvað sem við tengjum öll við.

Kærastinn var sá hinn sami og dró Margréti í burtu, þegar henni og Semu Erlu Serdar lenti saman fyrir utan veitingastað við Grensásveg.

En nú virðast örvar Amors hafa kulnað því sambandið er búið samkvæmt heimildum DV og Margrét ekki lengur skráð í samband með franska sjarmörnum á Facebook.

 

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Petrína: „Það skiptir miklu máli fyrir þann veika að finna stuðning“

Petrína: „Það skiptir miklu máli fyrir þann veika að finna stuðning“
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Mál­þing um brjósta­krabba­mein – Doktor Google & Google Maps

Mál­þing um brjósta­krabba­mein – Doktor Google & Google Maps
Fókus
Í gær

Þraut: Kettir eru víða – finnur þú köttinn á þessum myndum?

Þraut: Kettir eru víða – finnur þú köttinn á þessum myndum?
Fókus
Í gær

Markvissar aðgerðir í Hafnarfirði gegn hrakandi málþroska íslenskra barna

Markvissar aðgerðir í Hafnarfirði gegn hrakandi málþroska íslenskra barna
Fókus
Í gær

Hlemmur & Grandi mathöll efna til opinnar umræðu um götubitann

Hlemmur & Grandi mathöll efna til opinnar umræðu um götubitann
Fókus
Í gær

Julia Roberts falleg í bleiku – „Það erfiðasta sem ég hef gert er að treysta á sjálfa mig“

Julia Roberts falleg í bleiku – „Það erfiðasta sem ég hef gert er að treysta á sjálfa mig“