fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
Fókus

Spessi nýjasta andlit úra Gilberts – „Ég get notað það sem hamar“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 19. september 2018 10:00

Spessi ljósmyndari er nýjasta andlit úranna frá JS Watch, sem Gilbert úrsmiður á heiðurinn af.

Spessa þarf ekkert að kynna hér heima, en hann hefur haldið fjölda sýninga hér heima og erlendis.

Nýlega gaf Spessi út ljósmyndabókina 111, sem fékk frábæra dóma og seldist fyrsta upplag hennar upp.

Í kynningu á vefsíðu úranna segir um Spessa að lífsstíll hans færi hann oft til staða sem eru óhefðbundnir, Þess vegna henti úrið Sif honum vel sem ferðafélagi, eða eins og Spessi segir sjálfur: „Það er svo gegnheilt að ég get notað það sem hamar.“

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Jólabækur Drápu
Fókus
Í gær

Guðrún Dröfn fann upprunann á verndarsvæði: „Ég gekk beint að leiðinu hennar ömmu því ég fann fyrir sterkum tengslum við hana“

Guðrún Dröfn fann upprunann á verndarsvæði: „Ég gekk beint að leiðinu hennar ömmu því ég fann fyrir sterkum tengslum við hana“
Fókus
Í gær

Elsta jólagjöf Þórunnar

Elsta jólagjöf Þórunnar