fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
Fókus

Hafsteinn Helgi og Guðrún Agla selja Hamingjuhöllina við Hafravatn

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 19. september 2018 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Happie Furniture, Hafsteinn Helgi Halldórsson og Guðrún Agla Egilsdóttir hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Hafravatn á sölu. Náttúra og dýralíf umlykur húsið, sem er einstakt.

Arkitekt hússins er Kjartan Árnason hjá Glámu Kím, en innréttingar eru hannaðar af parinu sjálfu og passa fullkomlega við húsið og umhverfið. Kári Björn Þor­leifs­son tók ljosmyndirnar.

 

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Bílastæði í Mjóddinni – Sérðu eitthvað athugunarvert við myndina?

Bílastæði í Mjóddinni – Sérðu eitthvað athugunarvert við myndina?
Fókus
Í gær

Dulbúinn og dularfullur Sjálfstæðismaður vekur kátínu: „Þvílíkt lúkk“

Dulbúinn og dularfullur Sjálfstæðismaður vekur kátínu: „Þvílíkt lúkk“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Framkvæmdastýra Samfylkingarinnar selur slotið: Tæplega 200 fermetrar og pottur í garðinum

Framkvæmdastýra Samfylkingarinnar selur slotið: Tæplega 200 fermetrar og pottur í garðinum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Buff, Magni og Sigga Eyrún senda frá sér nýtt lag

Buff, Magni og Sigga Eyrún senda frá sér nýtt lag