fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
Fókus

Vernharð fór óhefðbundna leið til að auglýsa sig – Óvenjuleg fasteignaauglýsing

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 18. september 2018 14:00

Vanalega auglýsa einstaklingar þjónustu sína með því að vísa til hversu duglegir og klárir þeir eru, henda jafnvel meðmælum með og í Vernharðs tilviki tölum yfir seldar eignir. Vernharð henti hins vegar í heillangar pælingar og mynd af golfvelli.

„Jæja, nú er ég að spá í að henda út nýjum flyer. Venjan er að reyna að sannfæra fólk um hversu duglegur, krafmikill, góður og heiðarlegur fasteignasali maður sé eða að maður sé með fulla vasa af kaupendum sem séu með fulla vasa af peningum. Ég ákvað að fara mína eigin leið.“

 

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Guðrún Dröfn fann upprunann á verndarsvæði: „Ég gekk beint að leiðinu hennar ömmu því ég fann fyrir sterkum tengslum við hana“

Guðrún Dröfn fann upprunann á verndarsvæði: „Ég gekk beint að leiðinu hennar ömmu því ég fann fyrir sterkum tengslum við hana“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóladagatal Fókus 7. desember – Gjöf frá Kósk ehf.

Jóladagatal Fókus 7. desember – Gjöf frá Kósk ehf.
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikdómur: Dísablót – „Verkin tvö eru mjög ólík og skapa áhugaverða andstæðu“

Leikdómur: Dísablót – „Verkin tvö eru mjög ólík og skapa áhugaverða andstæðu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elenora Rós heldur kærleiksjól til styrktar Ég á bara eitt líf – „Kærleiksríkt og skemmtilegt eins og jólin eiga að vera“

Elenora Rós heldur kærleiksjól til styrktar Ég á bara eitt líf – „Kærleiksríkt og skemmtilegt eins og jólin eiga að vera“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jói Pé og Króli kaupa sína fyrstu íbúð

Jói Pé og Króli kaupa sína fyrstu íbúð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Glansher Siðmenntar

Glansher Siðmenntar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Degi íslenskrar tónlistar fagnað

Degi íslenskrar tónlistar fagnað