fbpx
Fókus

Hvaða íslenska nammi þykir heimamönnum best og verst?

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 17. september 2018 16:00

Vefsíðan Must See.is leitaði nýlega álits hjá lesendum sínum um hvaða íslenska nammi þeim þætti best og einnig hvaða íslenska nammi þeim þætti verst.

Eins og títt er um slíkar kannanir sýnist sitt hverjum, en niðurstaðan er sú að Þristur, Apollo lakkrís og Fylltar reimar eru í efstu þremur sætunum yfir besta nammið. Hlaup, rauður ópal og Lindu Buff lenda í þremur efstu sætunum yfir versta nammið.

Nánar má lesa um könnunina hér. 

 

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Svanhildur viðurkennir vandræðalegt atvik – „Ég man aldrei neitt“

Svanhildur viðurkennir vandræðalegt atvik – „Ég man aldrei neitt“
Fókus
Í gær

Lítt þekkt ættartengsl: Neytandinn og Píratinn

Lítt þekkt ættartengsl: Neytandinn og Píratinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Puff Daddy fann ástina aftur með fyrirsætu af íslenskum ættum

Puff Daddy fann ástina aftur með fyrirsætu af íslenskum ættum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sara Riel opnar einkasýningu á laugardag – Freistar þess að treysta innsæinu

Sara Riel opnar einkasýningu á laugardag – Freistar þess að treysta innsæinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

POPUP Næturmarkaður í fyrsta sinn á Íslandi

POPUP Næturmarkaður í fyrsta sinn á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Flúrarinn Picasso Dular er væntanlegur til Íslands

Flúrarinn Picasso Dular er væntanlegur til Íslands