fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fókus

Ásgrímur fékk skothelt ráð frá lækni við hrotum – „Það er bara að hrjóta eða deyja“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 17. september 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgrímur Guðnason greinir frá svefnvandamáli sem hann á við að stríða með fylgjendum sínum á Facebook og Snapchat (asigudna). „Ég hrýt soldið á nóttunni og ákvað að láta skoða það og var þá sendur í svefnrannsókn til að athuga hvort ég væri með kæfisvefn.“

Ási reyndist ekki vera með kæfisvefn, en læknirinn var með ráð um hvernig hann gæti losnað við hroturnar.

„Í hvert skipti sem ég heimsæki lækni þá er mér ráðlagt að grennast. Þó ég fari út af húðsjúkdómi á litla putta þá þarf ég að grennast,“

Ási segir hins vegar frá því að þessi læknir hafi farið aðra leið. Svarið var skriflegt svo ekkert færi á milli mála. Á miðann skrifaði læknirinn meðal annars: „Hroturnar gætu minnkað ef þú létist.“

„Í alvörunni það er bara að hrjóta eða deyja!,“ segir Ási, sem hyggst ekki fara eftir þessu ráði læknisins.

https://www.facebook.com/asigudna/videos/10217439715409191/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki