Fókus

„Algjör viðbjóður“

Fókus
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 10:45

Inga Lind Karlsdóttir, lögfræðingur, fjölmiðla- og stjórnmálamaður, greinir frá heldur leiðinlegri lífreynslu á Facebook-síðu sinni.

Hundurinn hennar Pablo asnaðist til að velta sér upp úr mannaskít sem varð á vegi hans í Garðabænum. Inga Lind greinir frá því að hún hafi þurft að þvo hundinn í það minnsta fimm sinnum.

„Pablo fann mannaskít í göngutúrnum sínum í morgun og ákvað að velta sér vel og vandlega upp úr honum. Æðislegt alveg. Hér sést hann í fimmta baði dagsins,“ segir Inga Lind og birtir mynd af hundinum í bala.

Eðlilega eru flestir á þeirri skoðun að þetta sé hinn mesti viðbjóður. Ein vinkona hennar spyr hvort þetta hafi verið eftir ferðamenn. „Ég veit! Algjör viðbjóður. Varla túristakúkur, þetta var bara á göngustíg hér í hverfinu,“ segir Inga Lind.

Fréttamaðurinn fyrrverandi, Árni Snævarr, skrifar athugasemd og segir: „Enginn er verri þótt hann hafi velt sér upp úr mannaskít.“

 

Fókus
Fókus er fyrir fólk sem kýs litla flokka, fólk sem kýs stóra flokka, fólk sem fílar hunda betur en ketti, ketti betur en hunda, páfagauka betur en fiska, fiska betur en allt annað á jörðinni. Fókus er fyrir fólk með fléttur, fólk sem á of mikið af jakkafötum, fólk sem langar í fleiri jakkaföt, fólk sem borar í nefið þegar það heldur að enginn sjái til. Fókus er fyrir fólk sem þarf gleraugu og líka fyrir fólkið sem sér alltaf allt í fókus. Fókus er fyrir þig.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Hulda er stoltur keppandi í Miss Universe Iceland og segir gagnrýnendum til syndanna – Það þarf sjálfstraust til að koma fram í bikiní

Hulda er stoltur keppandi í Miss Universe Iceland og segir gagnrýnendum til syndanna – Það þarf sjálfstraust til að koma fram í bikiní
Fókus
Í gær

Tara fordæmir peysu UN Women: „Ég er hætt að vera meðvirk með fatamerkjum“

Tara fordæmir peysu UN Women: „Ég er hætt að vera meðvirk með fatamerkjum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fanney móðir Guðrúnar – „Það er ólýsanlega sárt að hugsa að hún sé farin, að ég fái aldrei aftur að taka utan um hana“

Fanney móðir Guðrúnar – „Það er ólýsanlega sárt að hugsa að hún sé farin, að ég fái aldrei aftur að taka utan um hana“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einstök eign í miðbænum – Hús með karakter

Einstök eign í miðbænum – Hús með karakter
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ævar Þór: „Þegar mistökin eiga sér stað verður þú að læra af þeim“

Ævar Þór: „Þegar mistökin eiga sér stað verður þú að læra af þeim“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heimildarmynd um páskastjörnuna í vinnslu – Sinderella leggur spilin á borðið

Heimildarmynd um páskastjörnuna í vinnslu – Sinderella leggur spilin á borðið