fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
Fókus

„Algjör viðbjóður“

Fókus
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 10:45

Inga Lind Karlsdóttir, lögfræðingur, fjölmiðla- og stjórnmálamaður, greinir frá heldur leiðinlegri lífreynslu á Facebook-síðu sinni.

Hundurinn hennar Pablo asnaðist til að velta sér upp úr mannaskít sem varð á vegi hans í Garðabænum. Inga Lind greinir frá því að hún hafi þurft að þvo hundinn í það minnsta fimm sinnum.

„Pablo fann mannaskít í göngutúrnum sínum í morgun og ákvað að velta sér vel og vandlega upp úr honum. Æðislegt alveg. Hér sést hann í fimmta baði dagsins,“ segir Inga Lind og birtir mynd af hundinum í bala.

Eðlilega eru flestir á þeirri skoðun að þetta sé hinn mesti viðbjóður. Ein vinkona hennar spyr hvort þetta hafi verið eftir ferðamenn. „Ég veit! Algjör viðbjóður. Varla túristakúkur, þetta var bara á göngustíg hér í hverfinu,“ segir Inga Lind.

Fréttamaðurinn fyrrverandi, Árni Snævarr, skrifar athugasemd og segir: „Enginn er verri þótt hann hafi velt sér upp úr mannaskít.“

 

Fókus
Á Fókus finnur þú umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði,
próf, gjafaleiki og fleira. Ert þú með ábendingar, hugmyndir eða efni fyrir Fókus, upplýsingar um viðburði, eða annað? Sendu okkur þá línu á fokus@fokus.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Guðrún Ágústa – „Ísland er að murka úr mér lífið hægt og rólega, menntun er bara skuldasúpa út í lífið“

Guðrún Ágústa – „Ísland er að murka úr mér lífið hægt og rólega, menntun er bara skuldasúpa út í lífið“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Linda Pé var dómari í Ungfrú Heimur 2018

Linda Pé var dómari í Ungfrú Heimur 2018
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

DV Tónlist á föstudaginn : FM BELFAST

DV Tónlist á föstudaginn : FM BELFAST
Fókus
Í gær

Frækileg fjölgun frægra á árinu

Frækileg fjölgun frægra á árinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

NME gefur Reykjavíkurdætrum 4 stjörnur

NME gefur Reykjavíkurdætrum 4 stjörnur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Atli Fannar afklæddi sig í Fréttum vikunnar

Atli Fannar afklæddi sig í Fréttum vikunnar