fbpx
Fókus

Svona er stemningin á Þjóðhátíð

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 5. ágúst 2018 23:00

Brekkusöngurinn hefst núna kl. 23 á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, en hann hefur jafnan þótt hápunktur hátíðarinnar, sem lýkur kl. 5 í fyrramálið.

Það er hins vegar búið að vera nóg af skemmtiatriðum í boði frá því á fimmtudag og í myndböndunum hér fyrir neðan má sjá brot af stemningunni í Eyjum um helgina.

Þjóðhátíðargestir hafa ekkert verið að láta veðrið hafa áhrif á gleðina, en veðrið er ekki búið að vera með besta móti í dag og gefin hefur verið út gul viðvörun fyrir Suðurland.

 

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Olga er með ólæknandi krabbamein: „Það er mikilvægt að velta dauðanum fyrir sér og taka hann í sátt“

Olga er með ólæknandi krabbamein: „Það er mikilvægt að velta dauðanum fyrir sér og taka hann í sátt“
Fókus
Í gær

Biggi lögga vill að flugfélögin komi hreint fram – „Af hverju samþykkja neytendur svona hegðun?“

Biggi lögga vill að flugfélögin komi hreint fram – „Af hverju samþykkja neytendur svona hegðun?“
Fókus
Í gær

Zac Efron þakkar fyrir afmæliskveðjurnar – Staddur í Reykjavík

Zac Efron þakkar fyrir afmæliskveðjurnar – Staddur í Reykjavík
Fókus
Í gær

Ísak Marvins – Stórbrotin verk, full af smáatriðum

Ísak Marvins – Stórbrotin verk, full af smáatriðum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorbjörn lést á mánudag fimm dögum eftir ákall móður hans – „Elsku fallegi sonur minn, hvíl í friði“

Þorbjörn lést á mánudag fimm dögum eftir ákall móður hans – „Elsku fallegi sonur minn, hvíl í friði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sólrún Diego sýnir fullkomið öryggiskerfi í höllinni

Sólrún Diego sýnir fullkomið öryggiskerfi í höllinni