fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
Fókus

Svona er stemningin á Þjóðhátíð

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 5. ágúst 2018 23:00

Brekkusöngurinn hefst núna kl. 23 á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, en hann hefur jafnan þótt hápunktur hátíðarinnar, sem lýkur kl. 5 í fyrramálið.

Það er hins vegar búið að vera nóg af skemmtiatriðum í boði frá því á fimmtudag og í myndböndunum hér fyrir neðan má sjá brot af stemningunni í Eyjum um helgina.

Þjóðhátíðargestir hafa ekkert verið að láta veðrið hafa áhrif á gleðina, en veðrið er ekki búið að vera með besta móti í dag og gefin hefur verið út gul viðvörun fyrir Suðurland.

 

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Guðrún Ágústa – „Ísland er að murka úr mér lífið hægt og rólega, menntun er bara skuldasúpa út í lífið“

Guðrún Ágústa – „Ísland er að murka úr mér lífið hægt og rólega, menntun er bara skuldasúpa út í lífið“
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Linda Pé var dómari í Ungfrú Heimur 2018

Linda Pé var dómari í Ungfrú Heimur 2018
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

DV Tónlist á föstudaginn : FM BELFAST

DV Tónlist á föstudaginn : FM BELFAST
Fókus
Í gær

Frækileg fjölgun frægra á árinu

Frækileg fjölgun frægra á árinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

NME gefur Reykjavíkurdætrum 4 stjörnur

NME gefur Reykjavíkurdætrum 4 stjörnur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Atli Fannar afklæddi sig í Fréttum vikunnar

Atli Fannar afklæddi sig í Fréttum vikunnar