Fókus

Svona er stemningin á Þjóðhátíð

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 5. ágúst 2018 23:00

Brekkusöngurinn hefst núna kl. 23 á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, en hann hefur jafnan þótt hápunktur hátíðarinnar, sem lýkur kl. 5 í fyrramálið.

Það er hins vegar búið að vera nóg af skemmtiatriðum í boði frá því á fimmtudag og í myndböndunum hér fyrir neðan má sjá brot af stemningunni í Eyjum um helgina.

Þjóðhátíðargestir hafa ekkert verið að láta veðrið hafa áhrif á gleðina, en veðrið er ekki búið að vera með besta móti í dag og gefin hefur verið út gul viðvörun fyrir Suðurland.

 

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Hulda er stoltur keppandi í Miss Universe Iceland og segir gagnrýnendum til syndanna – Það þarf sjálfstraust til að koma fram í bikiní

Hulda er stoltur keppandi í Miss Universe Iceland og segir gagnrýnendum til syndanna – Það þarf sjálfstraust til að koma fram í bikiní
Fókus
Í gær

Tara fordæmir peysu UN Women: „Ég er hætt að vera meðvirk með fatamerkjum“

Tara fordæmir peysu UN Women: „Ég er hætt að vera meðvirk með fatamerkjum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fanney móðir Guðrúnar – „Það er ólýsanlega sárt að hugsa að hún sé farin, að ég fái aldrei aftur að taka utan um hana“

Fanney móðir Guðrúnar – „Það er ólýsanlega sárt að hugsa að hún sé farin, að ég fái aldrei aftur að taka utan um hana“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einstök eign í miðbænum – Hús með karakter

Einstök eign í miðbænum – Hús með karakter
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ævar Þór: „Þegar mistökin eiga sér stað verður þú að læra af þeim“

Ævar Þór: „Þegar mistökin eiga sér stað verður þú að læra af þeim“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heimildarmynd um páskastjörnuna í vinnslu – Sinderella leggur spilin á borðið

Heimildarmynd um páskastjörnuna í vinnslu – Sinderella leggur spilin á borðið