fbpx
Fókus

Bónus með „skemmtun“ á tilboðsverði – Eingöngu 55 krónur

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Fimmtudaginn 2. ágúst 2018 17:24

Verslunarmannahelgin er framundan og keppast verslanir við að bjóða upp á margs konar tilboð fyrir ferðalanga sem ætla að skella sér út á land um helgina.

Blaðamaður DV tók sérstaklega eftir einu tilboði sem er í boði hjá verslunum Bónus sem er auglýst í Bónusbæklingnum.

Í því tilboði getur fólk fengið pakka af smokkum sem inniheldur 10 Extra Safe smokka á eingöngu 549 krónur ásamt því að Intense Orgasmic gel fylgir í kaupauka.

Í auglýsingum er venjan að auglýsa stykkjaverð, en markaðsdeild Bónusar hefur ákveðið að segja í auglýsingu sinni að hver skemmtun kosti eingöngu 55 krónur.

Við hjá DV hvetjum alla að setja öryggið á oddinn um þessa verslunarmannahelgi.

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Ísak Marvins – Stórbrotin verk, full af smáatriðum

Ísak Marvins – Stórbrotin verk, full af smáatriðum
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Minningarsjóður Einars Darra með fatalínu – Allur ágóði rennur til forvarnarfræðslu í grunnskólum

Minningarsjóður Einars Darra með fatalínu – Allur ágóði rennur til forvarnarfræðslu í grunnskólum
Fókus
Í gær

Jóhann Jóhannsson valinn kvikmyndatónskáld ársins á World Soundtrack Awards

Jóhann Jóhannsson valinn kvikmyndatónskáld ársins á World Soundtrack Awards
Fókus
Í gær

Þorbjörn lést á mánudag fimm dögum eftir ákall móður hans – „Elsku fallegi sonur minn, hvíl í friði“

Þorbjörn lést á mánudag fimm dögum eftir ákall móður hans – „Elsku fallegi sonur minn, hvíl í friði“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragga nagli – „Hvers vegna missum við kúlið eftir klukkan tvö á daginn?“

Ragga nagli – „Hvers vegna missum við kúlið eftir klukkan tvö á daginn?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hressleikarnir 2018 – Safnað fyrir Fanney og fjölskyldu – Greindist með krabbamein á meðgöngu

Hressleikarnir 2018 – Safnað fyrir Fanney og fjölskyldu – Greindist með krabbamein á meðgöngu