fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Starfsfólk Kjörís kúgast: Ætla að bjóða upp á ís sem bragðast eins og úldin síld

Auður Ösp
Föstudaginn 17. ágúst 2018 14:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meðfylgjandi myndskeið hefur vakið heilmikla kátínu en þar má sjá starfsmenn Kjörís undirbúa sig fyrir hinn árlega ísdag sem haldin verður í Hveragerði á morgun.

Viðburðurinn hefur fyrir löngu skipað sér sess á meðal fjölmargra Íslendinga. Gestir fá þá tækifæri til smakka á hinum ýmsu ístegundum en sumar þeirra munu seint teljast hefðbundnar.

Undanfarin ár hafa gestir meðal annars fengið að bragða á ís með geitamjólkurbragði, gráðostabragði og poppkornsbragði að ógleymdum durainísnum en durain ávöxturinn er talinn verst lyktandi ávöxtur í heimi.

Kjörís bregður að sjálfsögðu ekki út af vananum nú í ár og hyggst meðal annars bjóða gestum og gangandi upp á truffluís, kúmenís og ís í raspi.

Ein af ístegundum vekur þó meiri athygli en aðrar og flokkast eflaust með þeim djarfari sem Kjörís hefur ráðist í en uer að ræða ís með Surströmming síldarbragði. Suströmming kemur frá Svíþjóð og er vinsæl á hátíðarborðum þar í landi en síldin er látin gerjast í viðartunnum og síðar í niðursuðudósum í nokkra mánuði áður en hún er tilbúin til neyslu.

Þegar dós af Surströmning er opnuð gnýs upp fnykur sem minnir helst á rotin egg og fyrir sumum er lyktin svo viðbjóðsleg að þeir kúgast og kasta upp. Þetta sést ef til vill best á myndskeiðinu hér fyrir neðan þar sem starfsfólk Kjörís freistast þess að smakka síldina alræmdu. Sjón er sögu ríkari.

 

https://www.facebook.com/kjorisiceland/videos/688902911494851/?hc_ref=ARQbxLcGy2zvxvMI6HVIC4cpEvbrQz5C-sTAGce1JurQmbhzP8FWJ00hekIH4XSITpI&fref=gs&dti=382559295259268&hc_location=group&__xts__[0]=68.ARABOw6NXhYWnDi1wH3TF7zUu3Cqec2jb2xIH9_1v20f3MjcEo0ReeehaBTjm15VNGN_Lc4R8xdJW-emH9VN9rRATNrdNtCTFBIlfauzTbreTLcuRt76bm3IeQinfzzHjo2VKJqzaCVU&__tn__=FC-R

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
Fókus
Í gær

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“
Fókus
Í gær

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sviplegt fráfall samfélagsmiðlastjörnu skekur netheima – „Ég skil þetta ekki, ég var með henni á föstudaginn“

Sviplegt fráfall samfélagsmiðlastjörnu skekur netheima – „Ég skil þetta ekki, ég var með henni á föstudaginn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einkaþjálfari Taylor Swift varpar ljósi á það sem hún gerir til að halda sér í formi

Einkaþjálfari Taylor Swift varpar ljósi á það sem hún gerir til að halda sér í formi