fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fókus

Rut bjó til hálsmen úr endajaxli og gaf kærastanum svo hann geti verið með hluta af henni á sér

Óðinn Svan Óðinsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rut Hrafns Elvardóttir, laganemi, fór til tannlæknis í gær til að láta fjarlægja úr sér endajaxl. Eftir að aðgerðinni lauk ákvað Rut að fá að eiga jaxlinn og bað tannlækninn um að bora gat í gegnum hann miðjan. Því næst útbjó hún hálsmen fyrir kærastann sinn.

„Bjó til hálsmen handa Baldri úr endajaxlinum svo hann gæti verið með hluta af mér með sér alla daga alltaf,“ skrifaði Rut í færslu á Twitter þar sem hún greindi fyrst frá málinu.

Í samtali við DV segir Rut uppátækið meira hafa verið gert til gamans en Baldur, kærastinn hennar sé hins vegar alsæll. „Ég fæ að eiga jaxlinn og tannlæknirinn spyr hvort ég haldi virkilega að kærastinn minn ætli virkilega að ganga með þetta. Ég svara því þannig að ef hann elski mig í alvörunni þá verði hann að vera með hluta af mér á sér,“ segir Rut og hlær.

Gjöfin vakti að sögn Rutar óvænta lukku. „Honum finnst þetta bara geðveikt og hefur ekki tekið þetta af sér síðan,“segir Rut að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Pressan
Í gær

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla