fbpx
Fókus

Andarnefjur leika listir sínar á Pollinum á Akureyri – Sjáðu myndbandið

Óðinn Svan Óðinsson
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 15:30

Mynd: Kaffið.is/Jónatan

Undanfarna daga hafa andarnefjur heiðrað bæjarbúa og gesti á Akureyri með nærveru sinni og leikið listir sínar á Pollinum við bæinn. Norðlenski vefmiðillinn Kaffið.is birti í gær myndband af sjónarspilinu sem Dv fékk góðfúslegt leyfi til að birta.

Fram kemur í frétt um málið á Kaffinu að andarnefjurnar séu átta talsins en ekki er algengt að hvalir af þessari tegund komi svo nálægt landi. Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Óðinn Svan Óðinsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Leikur – Við gefum diska með YLJU og miða á útgáfutónleika

Leikur – Við gefum diska með YLJU og miða á útgáfutónleika
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Þraut: Kettir eru víða – finnur þú köttinn á þessum myndum?

Þraut: Kettir eru víða – finnur þú köttinn á þessum myndum?
Fókus
Í gær

Hlemmur & Grandi mathöll efna til opinnar umræðu um götubitann

Hlemmur & Grandi mathöll efna til opinnar umræðu um götubitann
Fókus
Í gær

Julia Roberts falleg í bleiku – „Það erfiðasta sem ég hef gert er að treysta á sjálfa mig“

Julia Roberts falleg í bleiku – „Það erfiðasta sem ég hef gert er að treysta á sjálfa mig“
Fókus
Í gær

Íslenskar stjörnur og eftirsóttu umboðsmennirnir

Íslenskar stjörnur og eftirsóttu umboðsmennirnir
Fókus
Í gær

Guðbjörg Jóna á nýju Íslandsmeti á Ólympíuleikum ungmenna

Guðbjörg Jóna á nýju Íslandsmeti á Ólympíuleikum ungmenna