fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
Fókus

Taktu Nostalgíu-prófið! – Getur þú svarað þessum spurningum

Fókus
Mánudaginn 9. júlí 2018 14:20

Fortíðarþrá eða nostalgía er ljúfsár söknuður eftir liðnum tíma. Hugtakið „nostalgia“ var fundið upp af svissneskum lækni í kringum 1600 sem notaði það til að lýsa sérstakri tegund af heimþrá meðal hermanna. Í dag þýðir hugtakið mun meira en heimþrá og getur auðveldlega orðið væmið, að margra mati, ef kafað er of djúpt.

Hér fyrir neðan er að finna 18 spurningar um hluti sem voru margir í uppáhaldi hjá Íslendingum fyrir margt löngu. Hversu vel þekkir þú til? Taktu prófið og montaðu þig svo af snilli þinni.

Clairol-fótanuddbað á hvert heimili. Vatnið „víbrar" og nuddar þannig fætur þína. Hvaða ár seldust 14 þúsund fótanuddtæki?

Hvað hét þessi drykkur?

Hvað hétu þessir sparibaukar?

Hvað hét þetta vinsæla spil?

Hvaða ár kom spilið út?

Hvað hét skemmtistaðurinn sem brann í Lækjargötu árið 1998

Hvaða fyrirtæki átti þetta lógó?

Hvaða tæki er þetta?

Hvað heitir þessi sparibaukur?

Hvaða tegund er þessi sími?

Hvað hét þessi þáttur?

Hvað hét þessi sönghópur?

Hvað heitir þessi söngkona?

Hvaða ár opnaði McDonalds á Íslandi?

Hver tók bita af fyrsta Big mac á Íslandi?

Hvar er þessi mynd tekin?

Hvaða félagar eru þetta?

Hver söng lagið, ég vil fara uppí sveit?

Fókus
Á Fókus finnur þú umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði,
próf, gjafaleiki og fleira. Ert þú með ábendingar, hugmyndir eða efni fyrir Fókus, upplýsingar um viðburði, eða annað? Sendu okkur þá línu á fokus@fokus.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Fíasól gefst aldrei upp – Hlustaðu á kafla úr bókinni

Fíasól gefst aldrei upp – Hlustaðu á kafla úr bókinni
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Skemmtilegt uppátæki á aðventu – Klæðast allar samstæðum jólakjólum

Skemmtilegt uppátæki á aðventu – Klæðast allar samstæðum jólakjólum
Fókus
Í gær

Ritdómur – Kláði eftir Fríðu Ísberg: Hið tímalausa og hið forgengilega

Ritdómur – Kláði eftir Fríðu Ísberg: Hið tímalausa og hið forgengilega
Fókus
Í gær

Kata Gunnars: Jólagjöf dótturinnar tvöfaldaðist í verði í Hagkaup – „Heppin ég að hafa keypt jólagjöfina í nóvember“

Kata Gunnars: Jólagjöf dótturinnar tvöfaldaðist í verði í Hagkaup – „Heppin ég að hafa keypt jólagjöfina í nóvember“
Fókus
Í gær

Petru og Braga Valdimar greinir á um hvaða orð á að nota yfir þennan algenga hlut

Petru og Braga Valdimar greinir á um hvaða orð á að nota yfir þennan algenga hlut
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Ennþá fullt af athyglissýki í okkur, það hefur ekkert breyst“

Vikan á Instagram – „Ennþá fullt af athyglissýki í okkur, það hefur ekkert breyst“