fbpx
Fókus

Modern Family stjarna í fríi á Íslandi

Auður Ösp
Mánudaginn 9. júlí 2018 11:54

Leikkonan Julie Bowen er stödd á Íslandi. Á Instagram síðu sinni sendir hún kveðjur heim til Los Angeles, hálfgerðar samúðarkveðjur, en mikil hitabylgja hefur verið þar um slóðir að undanförnu.

Julie er mörgum Íslendingum að góðu kunn fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Modern Family en þar leikur hún stjórnsömu móðurina Claire Dunphy sem er með fullkomnunaráráttu á hæsta stigi.

Julie er stödd hér á landi ásamt syni sínum Oliver en meðfylgjandi ljósmynd birtir leikkonan á Instagram síðu sinni ásamt orðunum: „Kveðjur frá Fellsjökli, Íslandi.  Fyrirgefið hitann, LA.“

Greetings from Fellsjökull Glacier, Iceland !! (Sorry about the heat, L.A.)

A post shared by Julie Bowen (@itsjuliebowen) on

Auður Ösp
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Páll Rafnar selur glæsieign í Garðastræti

Páll Rafnar selur glæsieign í Garðastræti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellý orðin flotþerapisti

Ellý orðin flotþerapisti
Fókus
Fyrir 3 dögum

10 bestu íþróttakvikmyndirnar

10 bestu íþróttakvikmyndirnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ástin fölnaði hjá stjörnuparinu

Ástin fölnaði hjá stjörnuparinu