Fókus

Gylfi Sig fór á skeljarnar – „Hún sagði já!“ – Sjáðu myndina

Fókus
Mánudaginn 9. júlí 2018 15:25

Gylfi Þór Sigurðsson, einn af okkar allra bestu knattspyrnumönnum, bað kærustu sinnar, Alexöndru Helgu Ívarsdóttur. Gylfi og Alexandra hafa dvalið undanfarna daga á Bahamas þar sem þau hafa verið í afslöppun eftir að þátttöku Íslands á HM lauk.

Gylfi birti þessa fallegu mynd á Instagram áðan og er óhætt að segja að parið svífi um á bleiku skýju. „Hún sagði já,“ segir Gylfi og birtir mynd af trúlofonarhring og hjarta.

Hamingjuóskum hefur rignt yfir Gylfa og Alexöndru síðan þau tilkynntu trúlofunina í dag.

Gylfi spilaði með íslenska landsliðinu á HM í Rússlandi en strákarnir duttu úr leik í riðlakeppninni.

Það styttist í það að nýtt tímabil á Englandi hefjist en Gylfi leikur eins og allir vita með Everton.

DV óskar Gylfa og Alexöndru innilega til hamingju með trúlofunina!

 

 

She said YES 💍❤️

A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on

Fókus
Fókus er fyrir fólk sem kýs litla flokka, fólk sem kýs stóra flokka, fólk sem fílar hunda betur en ketti, ketti betur en hunda, páfagauka betur en fiska, fiska betur en allt annað á jörðinni. Fókus er fyrir fólk með fléttur, fólk sem á of mikið af jakkafötum, fólk sem langar í fleiri jakkaföt, fólk sem borar í nefið þegar það heldur að enginn sjái til. Fókus er fyrir fólk sem þarf gleraugu og líka fyrir fólkið sem sér alltaf allt í fókus. Fókus er fyrir þig.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Óvinur Íslands handtekinn í Keflavík – „Fjölmiðlar búnir að mála mig upp sem skrímsli, nauðgara og hræðilega manneskju“

Óvinur Íslands handtekinn í Keflavík – „Fjölmiðlar búnir að mála mig upp sem skrímsli, nauðgara og hræðilega manneskju“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kjartan Atli: „Að ná langt getur þýtt að læra að leggja sig fram í öllu sem maður gerir“

Kjartan Atli: „Að ná langt getur þýtt að læra að leggja sig fram í öllu sem maður gerir“
Fyrir 5 dögum

Halldór Blöndal fer yfir ferilinn: „Hefði viljað takast á við hrunið“

Halldór Blöndal fer yfir ferilinn: „Hefði viljað takast á við hrunið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Á Kristín Soffía stærsta kött á Íslandi?

Á Kristín Soffía stærsta kött á Íslandi?