Fókus

Gylfi Sig fór á skeljarnar – „Hún sagði já!“ – Sjáðu myndina

Fókus
Mánudaginn 9. júlí 2018 15:25

Gylfi Þór Sigurðsson, einn af okkar allra bestu knattspyrnumönnum, bað kærustu sinnar, Alexöndru Helgu Ívarsdóttur. Gylfi og Alexandra hafa dvalið undanfarna daga á Bahamas þar sem þau hafa verið í afslöppun eftir að þátttöku Íslands á HM lauk.

Gylfi birti þessa fallegu mynd á Instagram áðan og er óhætt að segja að parið svífi um á bleiku skýju. „Hún sagði já,“ segir Gylfi og birtir mynd af trúlofonarhring og hjarta.

Hamingjuóskum hefur rignt yfir Gylfa og Alexöndru síðan þau tilkynntu trúlofunina í dag.

Gylfi spilaði með íslenska landsliðinu á HM í Rússlandi en strákarnir duttu úr leik í riðlakeppninni.

Það styttist í það að nýtt tímabil á Englandi hefjist en Gylfi leikur eins og allir vita með Everton.

DV óskar Gylfa og Alexöndru innilega til hamingju með trúlofunina!

 

 

She said YES 💍❤️

A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on

Fókus
Á Fókus finnur þú umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði,
próf, gjafaleiki og fleira. Ert þú með ábendingar, hugmyndir eða efni fyrir Fókus, upplýsingar um viðburði, eða annað? Sendu okkur þá línu á fokus@fokus.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Hrafnhildur á einni stærstu listahátíð heims – Hárin hennar vekja lukku

Hrafnhildur á einni stærstu listahátíð heims – Hárin hennar vekja lukku
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Bergrún og Ragga með litríkt útgáfuboð

Bergrún og Ragga með litríkt útgáfuboð
Fókus
Í gær

Gítarleikari Manowar tekinn með barnaklám

Gítarleikari Manowar tekinn með barnaklám
Fókus
Í gær

Var upphaf sjálfstæðiskröfunnar frá Dönum komið?

Var upphaf sjálfstæðiskröfunnar frá Dönum komið?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hlutir sem Íslendingar ætluðu að sniðganga en gerðu svo aldrei

Hlutir sem Íslendingar ætluðu að sniðganga en gerðu svo aldrei
Fókus
Fyrir 3 dögum

Emmsjé Gauti umvafinn eldri konum

Emmsjé Gauti umvafinn eldri konum