fbpx
Fókus

Þekkir þú ráðherrana í ríkisstjórn Íslands? Taktu prófið!

Fókus
Miðvikudaginn 4. júlí 2018 16:45

Hversu vel þekkir þú ráðherra í ríkisstjórn Íslands? Ráðherrarnir eru ellefu og var ríkisstjórnin mynduð síðasta vetur. Ríkisstjórnin hefur haft í nægu að snúast og oft verið gagnrýnd. Þá hafa ráðherrar verið fastagestir á netmiðlum og í dagblöðum. En þekkir þú ráðherrana og veist hvaða embætti þeir gegna? Taktu þátt í prófi Fókus á DV og deildu svo snilli þinni.

Hver er félags- og jafnréttismálaráðherra?

Hver er fjármála- og efnahagsráðherra

Hver er utanríkisráðherra?

Hver er umhverfis- og auðlindaráðherra?

Hver er forsætisráðherra?

Hver er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra?

Hver er mennta- og menningarmálaráðherra?

Hver dómsmálaráðherra?

Hver er samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra?

Hver er heilbrigðisráðherra?

Hver er ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra?

Fókus
Fókus er fyrir fólk sem kýs litla flokka, fólk sem kýs stóra flokka, fólk sem fílar hunda betur en ketti, ketti betur en hunda, páfagauka betur en fiska, fiska betur en allt annað á jörðinni. Fókus er fyrir fólk með fléttur, fólk sem á of mikið af jakkafötum, fólk sem langar í fleiri jakkaföt, fólk sem borar í nefið þegar það heldur að enginn sjái til. Fókus er fyrir fólk sem þarf gleraugu og líka fyrir fólkið sem sér alltaf allt í fókus. Fókus er fyrir þig.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Páll Rafnar selur glæsieign í Garðastræti

Páll Rafnar selur glæsieign í Garðastræti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellý orðin flotþerapisti

Ellý orðin flotþerapisti
Fókus
Fyrir 3 dögum

10 bestu íþróttakvikmyndirnar

10 bestu íþróttakvikmyndirnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ástin fölnaði hjá stjörnuparinu

Ástin fölnaði hjá stjörnuparinu