Fókus

Þekkir þú ráðherrana í ríkisstjórn Íslands? Taktu prófið!

Fókus
Miðvikudaginn 4. júlí 2018 16:45

Hversu vel þekkir þú ráðherra í ríkisstjórn Íslands? Ráðherrarnir eru ellefu og var ríkisstjórnin mynduð síðasta vetur. Ríkisstjórnin hefur haft í nægu að snúast og oft verið gagnrýnd. Þá hafa ráðherrar verið fastagestir á netmiðlum og í dagblöðum. En þekkir þú ráðherrana og veist hvaða embætti þeir gegna? Taktu þátt í prófi Fókus á DV og deildu svo snilli þinni.

Hver er félags- og jafnréttismálaráðherra?

Hver er fjármála- og efnahagsráðherra

Hver er utanríkisráðherra?

Hver er umhverfis- og auðlindaráðherra?

Hver er forsætisráðherra?

Hver er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra?

Hver er mennta- og menningarmálaráðherra?

Hver dómsmálaráðherra?

Hver er samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra?

Hver er heilbrigðisráðherra?

Hver er ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra?

Fókus
Á Fókus finnur þú umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði,
próf, gjafaleiki og fleira. Ert þú með ábendingar, hugmyndir eða efni fyrir Fókus, upplýsingar um viðburði, eða annað? Sendu okkur þá línu á fokus@fokus.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Fullt hús á forsýningu Crimes of Grindenwald – Íslendingar áberandi á hvíta tjaldinu

Fullt hús á forsýningu Crimes of Grindenwald – Íslendingar áberandi á hvíta tjaldinu
Fókus
Í gær

Elín Kára – „Myndi þér líða vel ef Vigdís Finnboga kæmi í heimsókn?“

Elín Kára – „Myndi þér líða vel ef Vigdís Finnboga kæmi í heimsókn?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sæborg segist oft koma út úr skápnum: „Ég er rangkynjuð og mér líður ömurlega“

Sæborg segist oft koma út úr skápnum: „Ég er rangkynjuð og mér líður ömurlega“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Tvískinnung – „Magnað sjónarspil á köflum“

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Tvískinnung – „Magnað sjónarspil á köflum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elín Kára – „Dagur 1 – tiltekt“

Elín Kára – „Dagur 1 – tiltekt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valdimar segist ekki á Tinder: „Ég kom ekki nálægt því“

Valdimar segist ekki á Tinder: „Ég kom ekki nálægt því“