fbpx
Fókus

Rebekka segir það sem margir hugsa: „Hver djöfullinn er eiginlega að ykkur?“

Hjálmar Friðriksson
Miðvikudaginn 4. júlí 2018 12:46

Stöðufærsla sem Rebekka Guðleifsdóttir skrifaði í fyrradag hefur vakið óvenjumikla athygli en þegar þetta er skrifað hefur honum verið deilt nærri níu hundruð sinnum og lækaður ríflega þúsund sinnum. Þar hraunar hún yfir ráðamenn Íslands og segir þá eiga að skammast sín fyrir það hvernig mál ljósmæðra hafa þróast.

„Bjarni Benediktsson , þú átt fjögur börn. Svandís Svavarsdóttir, þú átt fjögur börn. Katrín Jakobsdóttir , þú átt þrjú börn. Þegar þessi 11 börn ykkar komu í heiminn, tókuð þið sjálf á móti þeim? Eða nutuð þið þeirra forréttinda (sem fólk víðsvegar í heiminum býr ekki við) , að þaulreyndar, velmenntaðar ljósmæður, yfirvegaðar og hlýlegar í fasi, stóðu vaktina og hjálpuðu börnunum ykkar í heiminn?,“ spyr Rebekka og merkir sérstaklega fyrrnefnda ráðherra.

Rebekka segir að þetta fólk eigi að sjá sóma sinn í því að leiðrétta laun ljósmæðra. „Fannst ykkur þeirra þátttaka í þessum merkisviðburðum í lífi ykkar svo ómerkileg, óþörf jafnvel, að ykkur finnst í alvöru frekt af þeim að vilja fá laun fyrir sem endurspegla mikilvægi þeirra og sérkunnáttu? Svona i alvöru talað, hver djöfullinn er eiginlega að ykkur, að geta ekki séð sóma ykkar í því að sýna þessum konum þá sjálf sögðu virðingu sem þær eiga skilið? Skammist ykkar,“ segir Rebekka.

Hjálmar Friðriksson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Svona læra konur að verja sig fyrir ofbeldismönnum: „Ég held að flestir karlmenn yrðu smeykir við að mæta þeim“

Svona læra konur að verja sig fyrir ofbeldismönnum: „Ég held að flestir karlmenn yrðu smeykir við að mæta þeim“
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Bergþór og Albert selja eina glæsilegustu íbúð landsins

Bergþór og Albert selja eina glæsilegustu íbúð landsins
Fókus
Í gær

Magga nýtur ekki lengur franska ásta

Magga nýtur ekki lengur franska ásta
Fókus
Í gær

Valgeir Skagfjörð kynntist föður sínum tveimur vikum fyrir andlátið

Valgeir Skagfjörð kynntist föður sínum tveimur vikum fyrir andlátið
Fókus
Í gær

Sonur Sólveigar var myrtur – „Þetta fólk hefur örugglega verið mjög hrætt alla ævi, að vera með morð á samviskunni“

Sonur Sólveigar var myrtur – „Þetta fólk hefur örugglega verið mjög hrætt alla ævi, að vera með morð á samviskunni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Una og Unnur Ösp ræða Dúkkuheimili – Frumsýnt í kvöld

Una og Unnur Ösp ræða Dúkkuheimili – Frumsýnt í kvöld